Úrval - 01.12.1964, Blaðsíða 133
/ KLAUSTURSKÓLANUM
131
BÓKLEGA STRITIÐ
Lífshættir þeir, sem við Mary
ákváðum að lifa eftir í St.
Marksskólanum, gerðu það að
A’erkum, að við höfðum mjög
litinn tíma til að læra. Stærð-
fræðitímarnir voru einu tímarn-
ir, sem okkur fannst gaman í.
Það var af þvi, að systir Ligu-
ori kenndi stærðfræðina. Hún
var stór og þrekin. Hún leit alla
vitleysuna í okkur ekki mjög
hátíðlegum augum, lieldur skoð-
aði liana bara scm liverja aðra
vitlcysu. Hún lokkaði okkur til
þess að skýra henni frá ævin-
týrum okkar og leynilegum fyr-
irætlunum, og henni þótti svo
gaman að heimskupörum okkar,
að það var alveg ómögulegt að
vera annað en stakasta dyggða-
ljós í tímunum hennar.
Og það furðulega var, að syst-
ur Liguori tókst að gera stærð-
fræðina skemmtilega. Ég veit
ekki um upphaf hennar né upp-
vöxt, en eitt er víst, að einhver
í fjölskyldu hennar hefur haft
unun af þvi að veðja, enda urðu
tímarnir hennar eins og anna-
tími á skeiðvelli eða í spilaviti.
Hún lék stærðfræðilega „rúll-
ettu“ við okkur, við veðjuðum
á hesta, við fundum upp meist-
aralega leiki í skák. Við veðjuð-
um um heimavinnu og lestrar-
tima, messur og bænir. Kennslu-
aðferð systur Liguori var stór-
kostleg samblöndun af starfs-
aðferðum uppboðshaldara og
veðbankastarfsmanns. Þess
vegna sofnaði enginn í timunum
hjá henni, og allir fengu góðar
einkunnir, þar á meðal við Mary.
Að öðru leyti voru afrek okk-
ar yfirleitt neikvæðs eðlis. Okk-
ur tókst t. d. yfirleitt að sneiða
hjá likamsþjálfunartímum ung-
frú Connelly. En ekki var hægt
að fá skírteini frá St. Marksskól-
anum, nema maður hcfði 8
„punkta“ í líkamsþjálfun á
skólamisseri hverju. Á meðal
greina þeirra, sem um var að
velja, var sund, skilmingar, golf,
tennis, körfubolti og „volley-
ball“.
Fyrsta skólamisserið völdum
við Mary sund, þar eð auðveld-
ast var að fá leyfi í þeim tímum.
Maður þurfti aðeins að gera sig