Úrval - 01.12.1964, Blaðsíða 120

Úrval - 01.12.1964, Blaðsíða 120
118 ÚRVAL mann við birtuna frá fullri flösku af skordýrum þessum. Innlendir íbúar Vestur-Indía binda risavaxnar eldflugur við tær sér til þess að lýsa sér að nóttu. Stúlkur í Brasilíu festa þær sem „ástaljós“ í hár sér. Sjávarnótt. Strendurnar og sandhólarnir, sem eru svo kunn- uglegir í augum sundfólksins á daginn, breytast í aðra veröld að nóttu til. Strandgróðurinn, fiskarnir og skeldýrin verða öll fyrir áhrif- um af myrkrinu og sjávarföll- unum, en þau verða aftur á móti fyrir áhrifum frá tunglinu. Litur sjálfs sjávarins er kominn undir trilljónum lífvera, sem gæða hann bleiklitum lit á dag- inn, en bláleitum, næstum lýs- andi lit að næturlagi. Er myrkrið gerir landamæri sjávar og lands smám saman óskýrari, leggja krabbahjarð- irnar undir sig strendurnar. Þetta eru hlédrægar skepnur, sem kjósa heldur að liggja i fel- um á daginn. Sandkrabbarnir (draugakrabbarnir) sveima fram og aftur um sandinn, grafa litlar holur nálægt flæðarmál- inu og bíða þar eftir því, að öldurnar velti sér yfir holurnar þeirra. En á meðan hafa þeir skilið íbúðirnar sinar eftir opn- ar, en loka svo göngunum að þeim, þegar þeir snúa til þeirra að morgni, og loka þeim mjög vandlega, þegar þeir leggjast í vetrardvala. Frændur þeirra, „fiðlukrabbarnir“, eru nokkurs konar „litaklukkur“, fölir á næturnar, en dökkleitir á dag- inn. Þeir skipta líka um lit eftir stöðu aðfalls og útfalls. Nóttin er verndari allra þess- ara stranddýra og felur þau augum hungraðra sjófugla. Sum- ir fiskar nota einnig myrkrið til þess að vernda sig fyrir ræn- ingjum. Athyglisvert dæmi um slíkt er fiskur sá, er nefnist „grunion“ og heldur sig við strönd Suður-Kaliforníu. Á viss- um nóttum frá marz til ágúst- mánaðar synda þeir þúsundum saman upp á strendurnar á öldu- földum, engjast i sandinum nokkur augnablik og synda síð- an frá landi með næstu öldu. Á þeim 30 sekúndum, sem líða á milli þess, að öldur þessar skella á ströndinni, grefur kven- fislcurinn holu i sandinn og hrygnir þar eggjum sinum, en karlfiskurinn sprænir siðan svilum sínum yfir þau. Þetta gera þeir eingöngu við stór- streymi, þ. e. hæsta mögulegt sjávarmál á ströndinni, svo að þegar stórstreymi lýkur, nær sjórinn alls ekki til eggjanna, jafnvel ekki við háflóð, heldur haldast þau þurr i sinum hol- um. Tveim vikum síðar skolast
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.