Úrval - 01.12.1964, Blaðsíða 81

Úrval - 01.12.1964, Blaðsíða 81
ÖGLEYMANLEGUR MAÐUR 79 rekinn myndarbúskapur í Skál og heyskapur allur tekinn á rækt- uðu landi. Eru það mikil um- skipti frá því, sem áður var. Oddur var áfram í Skál, þótt hann léti af búskap, og hafði nokkrar kindur sér til skemmt- unar. Hann hafði tvo um áttrætt, er hann andaðist siðsumars árið 1956. III. Það getur vart talizt ómaksins vert að rifja upp æviatriði manna í þeim tilgangi einum að telja upp erfiðleika lifsbarátt- unnar og hættur þær, sem ætið steðjuðu að, hvort heldur var á sjó eða landi. Erfiðleikar hafa verið hlutskipti flestra á okkar harðbýla landi, áður en nútíma tækni gerbreytti lifnaðarháttun- um. Enda var slíkt ekki tilgang- urinn með linum þessum. Það telst naumast til tíðinda, að menn hafi í sig og á með þrot- lausu striti, því að það hefur verið algengast. Sumir menn eru þannig gerðir, að þeir böðlast áfram gegnum lifið, án þess að líta til hægri eða vinstri. Slik- um mönnum verður oft mikið á- gengt. En sá maður, sem hér hefur verið litillega sagt frá, fór hægt að öllu en vannst þó allt vel. Hér að framan var minnzt á f jármennsku hans. Það er ekki ofmælt, að lýsing Jóns Trausta á hinum góða fjármanni eigi við Odd í Skál. Fjármennsk- an.var honum list. Það var ekki aðeins, að hann væri nákvæmur við hirðingu fjárins, til þess að það gæfi sem beztan arð, eins og eðlilegt er hverjum góðum bónda, en auk þess var honum umsjá fjárins líf og yndi. Hann þekkti allar kindurnar af svipn- um einum. Hvort heldur hann stóð yfir fé úti á víðavangi og mokaði snjónum fyrir það, eða gaf því á skalla, eins og komizt er að orði þar eystra, var hann jafn natinn og þolinmóður. Enda var fé hans ætíð vænt og þrif- legt. Snyrtimennsku hans í um- gengni var viðbrugðið. Það var gaman að koma í gripahús og hlöður í Skál. Hver krókur og kimi var hreinsópaður og hey- stálið svo slétt eins og það hefði verið skorið með hníf. Allur búskapur hans einkenndist af stakri snyrtimennsku. Enda þótt fremur lítið væri um verklegar framkvæmdir i tíð hans, fylgd- ist hann vel með því, sem gerð- ist. Hann lagði í talsverðar fram- kvæmdir, endurbyggði bæ sinn og fénaðarhús, girti tún og nátthaga og vann að þessu að miklu leyti einn framan af bfi- skaparárum sínum. Snemma fór hann að hafa orð á, að gott væri að virkja bæjarlækinn og veita Ijósi og yl í bæinn. En úr
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.