Úrval - 01.12.1964, Blaðsíða 112

Úrval - 01.12.1964, Blaðsíða 112
110 ÚRVAL eru dregin þannig frá eða fyrir, að neðri röndin myndi alveg beina línu, vitum viS, aS allt er á sínum staS í þessu húsi, og guS hjálpi þeim, sem setur eitt- hvaS úr skorSum. Ýmis konar gæludýr eru góSs viti, hvaS skapgerSina snertir. Þar sem börnum er leyft aS hafa kanínur eSa hamstra, er fólkið á heimilinu góðhjartaS og gott viS þaS aS eiga. Þetta finnst okkur alveg öruggt merki. Ef einhver elur mýs og hamstra, veit maður, aS hann vill reyna sem flest og er kannske þaS, sem kallaS er aS vera dálítiS skrýtinn. En maður veit einn- ig, aS hann tekur manni opnum örmum. Okkur geSjast vel aS litlum mönnum, sem eiga stóra hunda. Þeir eru örlátir í eðli sínu. Þeir hafa tekizt á hendur töluvert verlcefni við aS ala og hugsa um svo stóra hunda. Sé horaSur og ræfilslegur köttur á heimilinu, veit maður, að hann verS,ur aS sjá um sig sjálfur og þvi muni lítið vera eftir handa manni á þeim hæ. En sjái maður sællegan kött úti fyrir, sem situr værðar- legur á dyraþrepinu, þegar mað- ur ber aS dyrum, og hreyfir sig varla, þá veit maður, að i þessu húsi býr skapgott fólk. En hlaupi kötturinn upp í næsta tré, þegar hann sér mann, þá ætti maður ekkert að vera að hafa fyrir þvi að berja þar að dyrum. Fólk er yfirleitt svo eftirtekt- arlaust, að oft flokkast hin ein- faldasta eftirtekt okkar og rök- semdaleiðsla undir svartagald- ur. Gömul kona opnar kannske hurðina, og við förum strax að tala við hana um Indland og soninn, sem hún á þar. Hún verður alveg frá sér numinn yfir skyggnigáfu okkar. En inn um opnar dyrnar sáum viS bregða fyrir röð af útskornum filum, og Kalkúttateppi með silfurút- saumi hékk yfir legubekknum. Önnum kafin lnismóSir opnar kannske fyrir okkur dyrnar í næsta húsi. Hún kemur út á dyraþrepin með uppbrettar erm- ar. ViS lesum í lófa hennar og segjum henni tölu, aldur og kyn barna hennar. ViS þurfum enga slcyggnigáfu til slíks. Við gjót- um bara augunum á þvottasnúr- urnar hennar, þar sem 3 litlir kjólar í mismunandi stærðum blakta i golunni: 3 stúlkur. Þar getur einnig að líta einn drengja- fatnað: 1 drengur. Þar að auki eru þorpsbúar mjög mikið gefn- ir fyrir slúður, og i fyrsta hús- inu, sem maður stanzar við í út- jaðri þorpsins, er auðvelt að komast að öllu hinu nauðsynleg- asta um aðra þorpsbúa. Nú vil ég i eitt skipti fyrir
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.