Úrval - 01.12.1964, Blaðsíða 152

Úrval - 01.12.1964, Blaðsíða 152
150 ÚRVAL verðlaun að ræða hér í lifi, sem ekki er af þessurn heimi, annan heiður,“ sagði hún. „Þau verð- laun veitast aðeins fáum, og mér er sún ánægja að skýra frá því, að tveir nemendur, er nú ljúka prófi, munu ganga i klaustur- reglu okkar hérna í september næstkomandi.“ Ég vissi um Lillian. Hún hafði verið veidd í „snöruna“ fyrir löngu. En hver gat hin verið? „Lillian Quigley," hélt Prior- innan áfram, „ein af nemendum þeim, sem námsstyrk hafa unn- ið, og Mary Clancey, ein af fjörmestu nemendunum okkar, mikill ræðuskörungur og hrók- ur alls fagnaðar." Mér varð svo um þetta, að það var sem einhver hefði gef- ið mér á hann! Mary, vinkona min, félagi minn, hægri armur minn, samsektarmaður minn .... ætlaði i klaustur? Það var ekki mögulegt. Okkur hafði verið stranglega fyrirskipað að horfa fram á við, en ég gat ekki að þvi gert, að ég starði í þess stað i átt til Mary. Hún starði á móti. Síðan byrjaði hljómsveitin að leika marsinn „Tryggar sífellt Sankti Marks“, og við þrömmuðum út, tvær og tvær, í síðasta sinn, niður stétt- ina i átt til aðalbyggingarinnar. Priorinnan gekk um á meðal foreldranna, og þegar ég sá, að hún stefndi að foreldrum min- um, gekk ég til þeirra. Ég var enn sem lömuð vegna tilkynning- ar Príorinnunnar og kom ekki upp nokkru orði. Ég forðaðist Mary og foreldra hennar. Priorinnan hafði orð á því, hversu stolt hún væri af okkur öllum. Þannig losnaði hún við að segja orð um mig persónu- lega. En þegar ég fór heim af skólanum til þess að skipta um föt og taka saman dótið mitt, varð ég vör við, að hún var skyndilega komin að hlið mér. Hún bað mig um að koma inn í skrifstofuna. „Viltu tala við Mary, áður en þú ferð?“ bað hún mig. „Hún er alveg i öngum sínum, vegna þess að þú hefur ekki gert það.“ „Nei, þess gerist engin þörf.“ „Víst gerist þess þörf, og það veiztu bezt sjálf.“ „Mér er alveg sama um hana Lillian,“ tautaði ég, „en Mary er vinkona min.“ „Þú ætlar sjálf að gera það, sem þú vilt helzt. .. . Ætti Mary ekki að fá sama tækifæri?“ „Hún er of ung,“ sagði ég. Ég bar fram allar hugsanlegar mótbárur gegn því, að stúlkur gengju i klaustur, allar, sem ég hafði nokkurn tima heyrt. „Er Lillian of ung til þess að gera þetta?“
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.