Úrval - 01.12.1964, Blaðsíða 147

Úrval - 01.12.1964, Blaðsíða 147
t KLAUSTURSKÓLAMUM 145 veggnum, og byrjuðum að bera saman bækur sínar. Mary ásak- aði mig venjulega um að hegða mér eins og alger fáviti. Hún sagði, að ég hlægi allt of mikið að bröndurum Stephens, sem var alveg satt. Ég stríddi henni i staðinn á Leroy, lieimsmanns- legum rauðhærðum strák, sem virtist ekkert hafa á móti ná- vist Mary, þrátt fyrir að hún væri nokkuð kuldaleg við hann. „Leroy mun ná langt á lífs- leiðinni, og ég vona að hann komist sem lengst burt héðan,“ sagði Mary. En Leroy var þrár. Hann varð ástfanginn af Mary, vegna þess að henni var alveg sama um hann, og ég varð ástfangin af Stephen af nákvæmlega sömu ástæðu. Já, þetta var hin venju- lega kaldhæðni lífsins, sem nú var að segja til sin. Tedansaorrusturnar voru að- eins æfingar undir hinn mikla atburð, meistarakeppnina sjálfa, árshátíð eldri nemenda. Ég bauð Stephen auðvitað á dansleik- inn, og eftir að ég hafði lagt dálítið hart að bonum, þáði hann boðið. Leroy sendi Mary fjölda bréfa, blóm og konfekt- kassa, sem leit út fyrir að vera í fimm dollara veiðflokknum, og að lokum fékk hann hálf- velgjulegt boð af hennar hálfu um að koma á dansleikinn. Dansleikinn skyldi halda í maí, og nú átti að hætta á að hleypa okkur nálægt hóteli, góðri hljómsveit og síðkjólum i fyrsta skipti á allri okkar löngu, vel varðveittu ævi. Nú orðið vissu allir í St. Marksskólanum, að ég bar ofur- ást í brjósti til Stephens 0’ Riley og ég ætlaði mér nú að gera eitthvað í málinu. Ég hafði tilkynnt Mary og Oonu það einn daginn án þess að blikna eða blána, að ég ætlaði að kyssa hann á dansleiknum. „Þú ert viðbjóðsleg,“ sagði Mary. „Ég ætla að segja Príorinn- unni frá þessu,“ sagði Oona og fór strax að gerast áhyggjufull um siðferði bróður síns. Daginn fyrir dansleikinn mikla hélt Príorinnan síðustu ,bænarræðuna“ sína yfir okkur: „Þið megið trúa mér,“ sagði hún „að þið verðið hreinni, betri, indælli og stoltari af sjálfum ykkur, ef þið hegðið ykkur í hvívetna eins og St Marksstúlk- ur.“ Hún horfði lengi fast á mig. „Það er alveg sama, hvað hann segir,“ sagði hún, „St. Marks- stúlkur kyssa ekki.“ Og það reyndist svo, að Prí- orinnan hafði. ekki um neitt að óttast. Þegar vagninn kom með okk- ur að hótelinu, rétt áður en
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.