Úrval - 01.12.1964, Side 99
DULARGERVI NÁTTÚRUNNAR
97
okkur fyrst hug'sað til kame-
Ijónsins, sem breytt getur lit til
samræmis viS umhverfið. Þó
fyrirfinnast enn furðulegri lit-
breytingasjónhverfingar meðal
fiska, froska, smokkfiska,
krabbadýra — meira að segja
rækjurnar eru þar hreinustu
snillingar. Ung rækja getur
gerbreytt um lit eftir þörfum,
jafnvel á örfáum mínútum, og
ræSur yfir hinum ótrúlegustu
litbrigSum, þanggrænum, fjólu-
bláum, brúnum, rauSum, og
blágrænum, ef hún heldur sig
meSal þörnunga, auk ljósblárra
litbrigSa, sem bún bregSur fyrir
sig aS næturlagi. FlySran hefur
bæSi augun á þeim kjamman-
um sem upp snýr, en þó aS bún
liggi þannig og stari báSum
augum upp á viS, merkir hún
samt litbreytingar viS botninn
og getur breytt dökka litnum á
efri hliSinni nokkuS samkvæmt
því.
Enn kemur fram tilgangurinn
með litaskrautinu, þegar maSur
athugar hið furSulega samræmi,
sem er meS lit vissra fugla og
býflugna og litsins á þeim blóm-
um, sem viSkomandi tegundir
hafa einkum dálæti á. NeSan á
blómum vissra orkideutegunda
er spori, sem ber gula rák, harla
líka gulu rákinni á baki kven-
vespunnar. Þetta laSar karlvesp-
una aS blóminu, en þegar svo
fer, aS hann uppgötvar blekking-
una, hafa tvö örsmá frjókorn
úr jurtinni límzt á haus hans.
Þegar hann sezt svo á aSra orki-
deu, leysir hún frjókornin af
honum og tekur þau til frjóv-
gunar.
Margar skepnur eru litblindar,
þannig aS þær líta umhverfiS
einungis ein og við skoSum
svarthvíta ljósmynd. En þaS
má jafnvel blekkja litblinda ó-
vini meS einskonar mynztri,
sem fellur í samræmi við linu-
mynztur umhverfisins. Þegar
snákurinn liggur hreyfingarlaus
í grasinu, er tíSum torvelt aS
koma auga á hann, vegna mynzt-
urlinanna ofan á skrokknum.
Oft eiga veiðimennirnir örSugt
með aS koma auga á flekkótta
gíraffa og röndótt zebradýr,
jafnvel á stuttu færi, sökum
mynztursins á feldi þeirra, sem
fellur í heild viS umhverfiS.
Sama er aS segja um rjúpuna
og skógarhænuna; mynztriS á
fjaSraham þeirra er i fyllsta
samræmi viS umhverfiS.
En þar sem liringmynztriS
segir alltaf til sin, gripur nátt-
úran til sérstakra bragSa í því
skini aS fela þau. Þess vegna
er ásjónan á rakúninum eins
og hann beri svarta grimu, og
dregur það athyglina frá aug-
unum. Á mörgum fuglategund-
um er annaShvort hvit eSa dökk