Úrval - 01.03.1965, Page 8

Úrval - 01.03.1965, Page 8
6 ÚRVAJL Tattoo“ þramma þá um strætin í fullum skrúða. En meðan á þessari dýrð stendur, gengur lífið í Hálöndunum sinn vanagang, likt og það hefur gert frá gráustu forneskju. Þar koma Háskotarnir saman, hver ætt klædd sínum sérstöku skozku litum. Blás- ið er í sekkjapípur, og „svunturnar lyftast og siðpilsin sviftast“. Þetta er hæðótt, klettótt land, þakið fögru lyngi. Þar rása dádýr, og orrafugl- ar skjótast þar um móa. Alls staðar getur að líta forna kastala, þung- búin, klunnaleg virki. Á veggjun- um eru þröng op, sem örvar bog- manna þutu út um fyrrum. Það er enn búið i mörgum þessum köstul- um, og sumar ættir hafa búið þar í næstum 1000 ár, likt og Macleod- ættin í Skye. 'Á vesturströndinni, næst írlandi, hafa margir Skotar rautt hár og bera nöfn, er byrja á Mac, sem þýðír „sonur“. Og yfir vesturströnd- ina svifur mjúkt mistur frá írlands- hafi, og hefur þetta mistur þau á- hrif, að húð stúlknanna þarna er unaðsleg og minnir á ferskjur, sem eru að verða þroskaðar. Þarna seg- ir fólk: „Standir þú á ströndinni og sjáir Skyeeyju, boðar það rign- ingu. En getir þú ekki séð Skyeeyju, þýðir það, að það mun rigna.“ Veldi ættanna hófst í Skotlandi á miðöldum, og er kómið var fram á árið 1745, var veldi ættanna orðið svo algert, að sérhver ættar- liöfðingi kallaði saman sinn einka- her til þess að aððstoða Bonnie Prince Charlie (Fagra prinsinn hann Kalla), sonarson Jakobs II, sem liafði verið settur af sem kon- ungur Englands, við að komast aftur í enska hásætið. Og síðan ráku þeir Englendinga suður á bóginn líkt og reiður norðanstorm- ur. Þeir ráku þá svo langt suður á bóginn, að þeir áttu aðeins eftir tveggja daga göngu til Lundúna. Síðan réð hertoginn af Cumber- land niðurlögum Hálandahersins við Cullodenheiði árið 1746, og var það síðasta orrustan, sem háð hefur verið á enskri jörð. Eftir ósigur Skotlands voru Há- löndin opnuð öllum til landnáms með opinberri tilkynningu, sem hafði það i för með sér, að með- limir ætta, sem yrkt höfðu þar akra kynslóðum saman, voru reknir burt og neyddir til þess að flytja úr landi. Þessi mikli fólksflutning- ur varð að nokkurs konar föstum sið i Skotlandi, og þótt Skotland sé tiltölulega litið land, eru nú meira en 25 milljónir manna af skozku bergi brotnar i ýmsum lönd- um allt frá Nýja Sjálandi til Iíanada. Helzta og mesta útflutningsvara Skotlands er hin ofsalega ást út- flytjendanna á ættjörrðirmi og hið geysilega stolt þeirra fyrir hönd alls þess, sem skozkt er. Uppreisnin árið 1745 hafði sýnt, hversu öflugt ættarveldið var orð- ið og hversu sterkar og valdamikl- ar hinar einstöku ættir voru orðn- ar, og lög voru þá sett, sem bönnuðu það, að menn klæddust hinum slcozku pilsum og köflóttu ættar- dúkum. Svo kom Georg IV. til rík- is í Englandi árið 1820. Hann var ekki slíkur maður, að hann erfði fornar væringar við Skota. Hann kom í opinbera heimsókn til Skot-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.