Úrval - 01.03.1965, Síða 10

Úrval - 01.03.1965, Síða 10
8 ÚRVAL ast í rigningu. Ég hafði farið í stutta morgungöngu frá gistihúsinu mínu, og er ég kom upp á brekku- brúnina, sá ég stuttvaxna, brosandi konu í grárri tweeddragt standa þar við vegarbrúnina. Það var hennar Hátign Elísabet Drottningarmóðir, sem fæddist i Glamis í Skotlandi og komin er af skozkri konunga- ætt, er telur meira en 100 konunga. 1 hatti sínum bar hún hinar rauSu hálsfjaðrir (hackle), fjaðraskraut „Black Watcli“, herdeildarinnar, sem hún er heiðursofursti fyrir. í sama mund kom löng fylking her- manna úr herdeild þessari upp eft- ir veginum á leið sinni til herbúð- anna i Braemar. Á herðum sér báru þeir binar skozku slákápur sínar. Þegar þeir sáu Drottningarmóður- ina, gerðust þeir enn hnarreistari og háleitari, skref þeirra lengdust, og sekkjapípuleikararnir tóku að leika „Hið hrausta Skotland“, lag- ið, sem leikið var af skozka Grálið- inu í Hálandasveit Gordons, er þeir þeystu á gæðingum sínum gegn úr- valaliði Napoleons við Waterloo. Er fyrsti hermaðurinn gekk fram hjá Drottningarmóðurinni, leit hann til liliðar, og augu þeirra mættust. „Slan na Gael!“ sagði Drottningarmóðirin, og ég gat greinilega heyrt rödd hennar, er yfirgnæfði sekkjapípurnar. ,,Slan na Gael!“ svaraði hermaðurinn og þrammaði áfram. ★ XX)< AFSKORNUM BLÓMUM HALDIÐ ÓSKEMMDUM Líf afskorinna blóma er hægt að framlengja þannig að þau geti verið eins fersk að næstum þrem vikum liðnum og þau voru, er þau voru afskorin, að þvi er haldið er fram af manni nokkrum, sem fundið hefur upp nýtt varnarefni. E’fnablanda þessi er nokkuð flókin, og í henni er sítrónusýra, sucrose og sodium benzoate. Er henni bætt í vatnið i blómavasanum. English Digest VINDLIN GARE YKIN G AR Nýlega hafa verið birtar niðurstöður rannsókna viðvíkjandi vindl- ingareykingum, og í þeim kemur fram, að það hefur í för með sér bein líkamleg viðbrögð að soga reykinn niður í sig. Þá eykst blóðþrýst- ingur og hjartsláttur verður örari, og orsakast þetta af því, að nikot- ínið fer út í blóðið. Reykingamenn, sem soga ekki reykinn niður i sig, sleppa við þessar „hliðarverkanir" vindlingareykinga og reykingar þeirra virðast hafa lítil áhrif á hjartað. English Digest Mannæta kemur helzt til seint i kvöldveizlu eina. Húsbóndinn á heimilinu segir við gestinn afsökunarrómi: „Æ, því miður hafa allir þegar verið étnir." Jerome Beatty
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.