Úrval - 01.03.1965, Side 16

Úrval - 01.03.1965, Side 16
14 ÚRVAL Að stundarfjórðungi liðnum tók- um við land í fjörunni. Fiskimenn- irnir hjálpuðu okkur upp úr bát- unum. Einn af þeim var með gamalt teppi, sem hann kastaði yfir axlir afa. Hinir störðu á afa og hristu höfuðið. Þetta var sú mesta virðing, sem þeir gátu 'sýnt honum. A1 kast- aði út steinakkeri sinu og óð í land, Hann stóð þarna dálítið afsíðis, stakk hendinni i vasann til þess að ná í munntóbaksbita. Þegar hann var búinn að troða honum í munninn, gekk hann til afa og hristi hönd hans. Það var allt og sumt. En hann skildi það jafnvel og þeir hinir, hvað afi hafði í raun og veru gert. Pabbi kom hlaupandi niður í fjöruna og faðmaði afa að sér. „Pabbi, þetta var vel af sér vikið!“ hrópaði hann. „En við segjum samt ekki orð um þetta við hana Marciu.“ Pabbi skalf sem lauf i vindi. ■"SST' . Stór, feitur karl snýr sér að litlúm dreng, sem sxtur fyrir aftan i kvikmyndahúsinu, og spyr hann: „Sérðu nokkuð?“ „Ekki baun,“ sagði stráksi. „Jæja, hafðu augun þá ekki af bakinu á mér,“ sagði karlinn, „og hlæðu svo, þegar þú sérð mig hlæja.“ Hagfræðingur hjá kvikmyndafélagi einu er nýbúinn að semja fróð- lega „hagfræðilega" skýrslu um allar enskumælandi leikkonur, sem orðið hafa „stjörnur" síðustu hálfa öldina. Ef stúlka sýnist vera ljós- hærð, þrefaldar hún möguleika sína á að ná frægð í kvikmyndum og heldur betur. Menn, sem giftir eru ljóshærðum konum, þurfa ekkert að óttast. Skýrslur um hjónaskilnaði sýna, að yfirgefi eiginmaður ljóshærða eig- inkonu, er það venjulega til þess að varpa sér í faðm annarrar með sama háralit og sú fyrri. Menn, sem giftir hafa verið dökkhærðum konum, halda áfram að sýna svipaðan litasmekk. Læknar halda því fram, að konur þær, sem eru ljóshærðar frá nátt- úrunnar hendi, séu sterkbyggðari en þær dökkhærðu. Sértu Ijóshærð- ur, lesandi góður, hvort sem þú ert karl eða kona, bætir sú staðreynd 5 árum við langlífi þitt. Scotland Yard hefur á hinn bóginn komizt að þvi, að tvöfalt fleiri ljóshærðar konur eru viðriðnar glæpamál en þær dökkhærðu. Það eru til 3 konur í Bretlandi, sem hafa hlotið yfir 50 dóma hver um sig, — og þær eru allar ljóshærðar! Tannlæknar segja, að þær dökk- hærðu biti betur. Þær hafa betri tennur! Men Orily Láttu ekki augað hlaupa yfir eyrað né tunguna eins langt og fæturna.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.