Úrval - 01.03.1965, Page 17

Úrval - 01.03.1965, Page 17
15 Frúin spurði vinnustúlkuna hvort hún hefði skipt um vatn í gullfiska- kerinu. Stúlkan svaraði því til að hún hefði ekki gert Það, þar sem þeir væru ekki ennþá búnir með vatnið sem hún lét í kerið í gær. —☆ Verkamaður kom til yfirmanns síns og spurði hvort hann gæti fengið orlof í viku. Yfirmaðurinn spurði til hvers hann ætlaði að nota orlof á þessum tíma árs. „Jú,“ svaraði verka- maðurinn, „unnusta mín ætlar í viku brúðkaupsferð og mig langar til að fara með henni.“ —☆ Enskur veiðimaður segir frá: „Þegar ég kom heim í hótel, sá ég 8 eða 10 veiðimenn sitja yfir bjórglási og allir voru þeir að sýna hvað hann hefði verið stór þessi sem þeir misstu. Þetta voru auðsjáanlega stórir lax- ar frá 80 sm. og allt upp í 120—130 sm. Úti í horni sat Þó maður og var einn af Þessum fáu undantekningum um heiðarleika þegar laxveiðimaður á í hlut. Lengdin á milli handa hans var ekki nema svona 15—20 sm. Ég gekk til hans og bauð honum upp á glas, svona sem viðurkenningu fyrir heiðarleikann. Hann tók við glasinu setti Það á munn sér og drakk í botn. Þegar hann hafði kingt bjórnum, leit hann á mig og sagði klökkur: „Tuttugu sentimetrar,” og kingdi enn, „tuttugu sentimetrar á milli augn- anna.“ —☆ Allir vita hvað Englendingar eru fastheldnir á sitt og eru eða vilja vera sjálfum sér nógir. Ferðamaður sem biður um morgunverð á hóteli og vill fá enskan morgunverð, fær: Danskt bacon, Pólsk egg, Hollenskt smjör, Skoskt ávaxtamauk og kaffi frá Brasilíu. Ekkja sem rak smá söluturn var í vinfengi við ógiftan mann, sem auð- sjáanlega hafði áhuga fyrir nánari kynnum. Eftir lokun kom hann oft og fylgdi henni heim og bar þá gjarnan ráp- tösku hennar sem oft var þung. Mað- urinn segir eitt sinn við konuna: „Verzlunin gengur líklegast vel, að minnsta kosti eftir þyngd þessarar tösku að dæma." „Já,“ svaraði konan, „ég þarf ekki að kvarta, verzlunin gengur bara nokkuð vel.“ Það var ekki fyrr en eftir að þau giftust að maðurinn komst að raun um, að það var búðarvigtin sem hún hafði haft í töskunni og sém hann bar fyrir hana, svo til hvert kvöld. —☆ Sálfræðingur heilsaði sjúklingi sín- um, sem hann hafði haft um nokkurn tíma, með brosi og sagði: Til ham- ingju, nú ertu algjörlega heilbrigður og þarft ekki meir á minni hjálp að halda.“ Sjúklingurinn andvarpaði og svaraði: „Undarlegt. í gær var ég Napoleon. 1 dag enginn." —☆ Kona við mann sinn: „Ef þú drykk- ir ekki, mundir þú líklegast vera orð- inn verkstjóri." Maðurinn: „Hvað er þetta elskan min. Þegar ég drekk, held ég mig vera forstjóra."
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.