Úrval - 01.03.1965, Side 27

Úrval - 01.03.1965, Side 27
ÞEFDÝRIÐ MITT, HANN NIIŒl 25 sveiflaðist þarna fram og aftur eins og pendúll í klukku og reyndi að ná til mín með kjafti og klóm. Ég reyndi að hrópa til krakkanna og skipa þeim að koma með pokann, en ég kom ekki upp neinu orði. Ég var orðinn þreyttur í handleggn- um, en fullvaxið dýr er um 9 pund að þyngd. Og sársaukinn í kinninni, nefinu, lungunum og augunum var orðinn slíkur, að ég fékk vart af- borið hann lengur. Þefdýrið hafði fil allrar hamingju ekki hitt beint framan í vit mér, því að þá hefði ég orðið alvarlega veikur. Að lokum tókst krökkunum að breiða úr pokanum, opna opið upp á gátt og beina vasaljósinu að því, svo að mér tækist að láta fanga minn detta niður í það. Mér fannst heil eilífð hafa liðið, síðan ég greip um skottið. „Sá hitti nú i mark!“ sagði einn af krökkunum og þefaði af inér. „En það er þó eitt gott við það. Héð- an í frá geturðu gengið að hvaða þefdýri sem er og tekið það upp alveg óhræddur, þótt það spýti. Þú hefur hvort sein er engu að tapa.“ Þau leiddu mig að læk þarna í nágrenninu. Ég þvoði mér í fram- an og setti síðan leðju við kinn mína samkvæmt ráði krakkanna. Leðjan dró úr sviðanum. Og eftir að ég hafði margsinnis skolað munn minn og augu, var ég reiðubúinn að halda áfram veiðunum. Við veiddum fjögur þefdýr i viðbót þetta kvöld. Og þegar veið- unum var lokið, liöfðum við fengið vsel útilátinn skammt af ilmefni þefdýranna. Ég býst við, að krakk- arnir hafi haft rétt fyrir sér, að þefdýr geti ekki spýtt, á meðan þeim er haldið í lausu lofti á skott- inu. En okkur gafst bara ajdrei tækifæri til þess að sannprófa þessa kenningu. Mamma krakkanna beið eftir okk- ur á dyraþrepunum. Og. Iiún var satt að segja ekkert hrifin, þegar hún fann lyktina af okkur. Við komumst að því samkomu- lagi, að ég skyldi fá tvö þefdýr. Krakkarnir ætluðu að geyma hin og koma vinum sínum á óvart við gott tækifæri. Kennedy var kominn með bíl- inn. Ég sagði við hann, að þar sem þefdýrin væru þegar lniin með öll skotfærin, þá væri alveg óhætt að flytja þau í bílnum. „Kannske herra Dan,“ sagði hann, „en Pi- erce Arrow bifreiðin hans herra Mannix verður aldrei sú samá á eftir.“ Afi og amma voru komin í hátt- inn, þegar ég kom heim. Samkvæmt ráðleggingu krakkanna, geymdi ég þefdýrin í baðkerinu mínu um nóttina. Ég kastaði fötunum minum í bakdyrastigann. A votviðrisdögum var enn sterk þefdýrslykt í stigan- um margar næstu vikur. Ég var sem nýr, eftir að mér hafði verið þvegi hvað eftir annað með sterkri lýsólsápu, þ. e. a. s. að liárinu und- anteknu. Það varð sem sé að snoð- klippa mig. Ég var svo montinn af þessum nýju dýrum inínum, að afi og amma gátu ekki fengið það af sér að skipa mér að losa mig við þau. Amma talaði óljóst um, að betra væri nú samt að hafa kanínur, en þegar ég
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.