Úrval - 01.03.1965, Side 32

Úrval - 01.03.1965, Side 32
/ líkamantim búa hin svokölluðu mótefni, sem verja hann gegn sjúkdónmrn. Og hugur okkar virðist búa yfir svipuðum ,,mótefnum“ andlegs eðlis, sérstöku varnarkerfi, sem tekur til starfa, þegar jafnvægið hefur bilað. Dulinn lækningamáttur hugans sjálfs Eftir Morton M. Hunt. í SÍÐARI heimsstyrjöld- inni var ég flugmaöur, og flaug ég þá i njósna- fxjpj flugi langt inn yfir Þýzkaland viku eftir viku. Það var einmanalegt flug. Vegna þessa mikla álags varö ég sjálfum mér sem skrýtinn og ó- kunnugur maöur: Rithönd mín varð ólæsileg, likust krafsi, ég drakk og spilaði fjárhættuspil nótt eftir nótt, ég gat ekki haldið huganum föstum við lestur annars en auð- virðilegra blaða og rita, og nú fannst mér góð tónlist, sem eitt sinn hafði verið ein min helzta á- nægja, ósköp leiðinleg, gersneydd öllu innihaldi. Kvöld nokkurt, þeg- ar ég var á leið til þess að fá fyrir- skipanir um næsta flug, hugleiddi ég það jafnvel í fyllstu alvöru, hvort ég ætti ekki að ökklabrjóta mig til þess að komast hjá þvi að verða sendur í aðra flugferð. Ég var að því kominn að bila andlega, þegar orrusturnar hættu 30 og hægt var að hætta njósnafluginu. Svo svaf ég vikum saman, en lét mig þess á milli dreyma dagdrauina og vann skyldustörf min sem svefn- gengill. Én meðan á þessu milli- bilsástandi stóð, hlýtur lækning og nýr vöxtur að hafa átt sér stað djúpt í hugarfylgsnum minum, við uppsprettur gleðinnar og heilbrigð- innar, því að nú fór ég smám saman að lesa góðar bækur á nýjan leik, og rithönd min líktist ekki lengur rithönd hálflamaðs öldungs. Og dag einn þegar ég heyrði Mozart- aríu leikna í útvarpinu, ariu, sem eitt sinn hafði verið mér svo hjart- fólgin, fann ég skyndilega vellíðun- arkennd hríslast um mig. Ég fann til þeirrar einkennilegu kenndar, að skyndilega hefði ég fundið vin, sem lengi hefði verið mér týndur — sjálfan mig. „Þetta er ég sjálf- ur!“ hugsaði ég í glaðri forundran. „Ég er kominn aftur!“ Slíkur skjótur bati eftir sjúkdóma andlegs og tilfinningalegs eðlis er -t- Family Weekly —
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.