Úrval - 01.03.1965, Síða 34

Úrval - 01.03.1965, Síða 34
32 ÚRVAL atry“ (Amerísk handbók um sál- lækningar) lýsir dr. Melitta Sclimi- deberg þessari nýju skoðun meÖ eftirtöldum orðum: Andlegar varn- ir mannsins eru alveg eins nauðsyn- legar og þýðingarmikil líffæri lík- ama hans. STÖÐUGUR VÖXTUR ANDLEGS ÞROSKA Hin nýja skoðun er einnig að breyta öðru viðhorfi, sem þrungið er svartsýni: þeirri kenningu, sem sumir sállæknar halda fram, að það taki fyrir þroska tilfinningalifs okkar strax að unglingsárunum liðnum og að það sé aðeins hægt að fjarlægja með langvarandi lækn- ismeðferð þá skapgerðargalla, sem þroskazt hafa á fyrsta skeiði ævinn- ar. Síðustu rannsóknir leiða í ljós að persónuleiki inannsins er oft fær um að halda áfram að „endur- hæta“ sjálfan sig öll þroskaárin. Margir háskólastúdentar, sem falla eða gefast upp, eru álitnir hafa einhverjar „skapgerðarveilur“, t. d. eru þeir álitnir vera duttlunga- fullir, þrjózkir og þráir, ábyrgðar- lausir og samvizkulitlir. En ýmis gömul orðatiltæki lýsa bjartsýni um afdrif þeirra, sem verið hafa nokkuð villtir i uppvextinum. „Hann róast með aldrinum,“ er sagt. „Ilann tekur sig á og fer að vinna eins og maður.“ Er þetta bjánaleg bjartsýni? Nei. Nýlega fór fram rannsókn við Yaleháskól- ann á háskólastúdentum þeim, sem hætt höfðu námi vegna vandamála á sviði tilfinningalífsins. Samkvæmt rannsókn þessari kom það í Ijós, að margir þeirra höfðu byrjað aft- ur í liáskóla og lokið námi með góðum árangri og að flestum í þess- um lióp hafði vegnað vel siðar á ævinni. Hvers vegna? Vegna þess að þroski tilfinningalífsins heldur stöðugt áfram. Stundum þarf ekki annað en svolítið sólskin, svolitla gróðurskúr ástar, kærleika, starfs- gleði eða föður- eða móðurkenndar til þess að fá þróttlitla jurt til þess að reisa sig við og teygja sig mót himninum. LÆKNINGAMÁTTUR ÁSTARINNAR Freud sagði, að ást sú eða kær- leikur, sem við berum í brjósti til foreldra, ástina, maka eða vina, skilji eftir innistæðu í sjálfum okk- ur, sem stækki okkur og þroski. Þegar við finnum til ástar, er sem við skynjum sjálf okkur skarpari augum: við vitum, hvernig við vilj- um, að hinn elskaði eða hin elsk- aða sjái okkur, og við reynum að breyta sjálfum okkur í samræmi við þá ímynd. Þar að auki er ástin fylling í eðli sínu, fullnæging djúp- stæðra þarfa. Flest okkar fella ást til einlivers eða einhverrar, sem hefur til að bera persónuleika, er bætir okkar eigin upp (sterkur framkvæmdamaður fellir t. d. hug til frennir veikbyggðrar og huglít- illar stúlku), og þannig fáum við tækifæri til þess að reyna að öðlast slika fyllingu persónuleikans. IIVATNING TIL STARFSINS Eitt sinn skrifaði Thomas Car- lyle: „Starfið er hin mikla lækning allra þeirra meina og eymdar, sem
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.