Úrval - 01.03.1965, Qupperneq 37

Úrval - 01.03.1965, Qupperneq 37
Jurtir með varnarhúð gegn útgufun Viðleitni manna til þess að ráða bót á vaxandi skorti fersks vatns á jörðunni hefur hingað til fyrst og fremst beinzt að vinnslu meira vatnsmagns úr iðrum jarðar, framköllun regns með tæknilegum að- ferðum og fleiru svipaðs eðlis. En nú hefur nýlega verið tlikynnt, að vísindamenn við grasafræðideild hebreska háskólans í Jerúsalem hafi ráðizt gegn vandamáli þessu á alit annan hátt: Við gerum okkur sjálfsagt öll grein fyrir því, að mennirnir nú að- eins til lítils brots af því vatnsmagni, sem streymir í sífelldri hringrás í ríki náttúrunnar. Mestur hluti þess fellur á svæði, sem ekki eru nýtt, en jurtirnar soga einnig í sig geysilegt vatnsmagn, bæði villtar jurtir og ræktaðar. Og nú beinast rannsóknir þessara vísindamanna einmitt að „vatnssvolgri" ýmissa ræktaðra jurta, en Israelsmenn finna einna sárast til vatnsskortsins. Það hefur sem sé verið sannað, að jurtirnar nota aðeins um 1—2% af vatnsmagni því, sem þær gleypa i sig, til efnaskiptastarfsemi sinnar, en hin 98—99% gufa aftur upp í loftið frá yfirborði blaðanna. Þetta gifurlega vatnsmagn gufar svo hratt upp, að upp af jurt getur gufað á einum sumardegi ferfalt eða fimm- falt það vatnsmagn, sem hún inniheldur hverju sinni. 1 þeim löndum, sem styðjast við mikil áveitukerfi, en svo er um ísrael, glatast miklu meira af vatni vegna þessarar uppgufunar jurtanna en vegna þessarar uppgufunar frá sjálfu yfirborði jarðar. Það er tekið fram sem dæmi, að framleiðsla 1 tonns af heyi krefjist 500—1000 tonna af vatni, meðan á vaxtartimanum stendur. Það er ekki fyrr en nú nýlega, að vísindamenn hafa gert sér grein fyrir því, að öll þessi gífurlega upp- gufun hefur alls engu hlutverki að gegna í lífi jurtarinnar, en að starf- semi þessi orsakast bara af eðli líkamsbyggingar jurtanna. Og nú eru Israelsmenn að leitast við að takmarka þessa ofsalegu vatnssóun jurt- anna. Móðir náttúra hefur sjálf reynt það, þar eð með jurtunum hefur í framvindu þróunarinnar þróazt nokkur vörn i þeim tilfellum, þegar um hina ofsalegustu vatnssóun er að ræða. Er þar um að ræða vaxhúð á blöðunum, tilfærslu súrefnis og kolvetnistvísýrings, sem jurtirnar nota við tillífun og öndun. Jurtirnar hafa því hamlað gegn þessu með því að þróa með sér myndun opa, sem lokast sjálfkrafa að nóttu til og þegar um vatnsskort er að ræða. Israelsmenn hafa gert tilraunir með efni nokkurt, nokkurs konar plastblöndu, sem hægt er að sprauta yfir jurtirnar og er þess eðlis, að það hindrar ppgufunina, en hindrar ekki tilfærslu súrefnis og kol- vetnistvísýrings. Tilraunir hafa hingað til sýnt, að þessi aðferð dregur úr vatnsneyzlu ýmissa ræktaðra jurta, t. d. bauna og vínviðar, þótt aðstæður hafi allar verið óhagstæðar, t. d. hátt hitastig og lítill raki. Vor Viden J
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Úrval

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.