Úrval - 01.03.1965, Side 47

Úrval - 01.03.1965, Side 47
NATHANIEL HAWTIIORNE OG SOPHIA ... 45 Þegar Nathaniel, ásamt systrum sínum, kom í fyrsta sinn í heim- sókn til Peabodyfjölskyldunnar eft- ir ítrekuð heimboð, þótti koma þeirra hinn inesti viðburður. Eng- inn í allri Salemborg minntist þess, að nokkur af hinni dramblátu og sérlunduðu Ha'wthornefjölskyldu hefði nokkru sinni þegið heimboð eða boðið öðrum heim. Eldri systir Soffíu þaut upp í herbergið til henn- ar og hrópaði: „Ó, Soffía, þú verður að klæða þig og koma niður! Haw- thornesystkinin eru komin, og hann er fríðari en sjálfur Byron lávarður!“ Soffia hló, en neitaði að koma og lét þau orð falla, að úr þvi að hann hefði komið einu sinni, mundi liann sjálfsagt korna aftur. Það liðu heldur ekki margir dag- ar, þar til hann kom aftur, og þá einn. í það sinn kom Soffía nið- ur, klædd siðum, hvítum kjól. „Hann reis á fætur og starði fast á hana,“ sagðist systur hennar frá siðar. „í hvert sinn, sem Soffía talaði með sinni lágu og ljúfu rödd, horfði hann á hana með þessu sama ákafa, rannsakandi augnaráði. Mér flaug ósjálfrátt i hug: „Ef hann yrði nú ástfanginn í henni!“ En það var hann þegar orðinn. Soffíu, sem nú var 25 ára, fannst það óhugsandi, að hún gæti orðið ástfangin. í barnæsku liennar hafði einliver læknisfúskari hellt í hana lyfjum, sem höfðu skaðað tauga- kerfi hennar, svo að hún hafði síð- an, því nær daglega, átt við að stríða sárar jirautir, og hún hafði þegar á unga aldri gert það upp Nathaniel Hcmthorne og Sophia Peábody við sig, að hún rnundi aldrei gift- ast. Hinn strangi agi sársaukans hafði þroskað með henni vizku, góðvild og kímnigáfu, sem gerðu lienni fært að finna fullnægju í gæfu annarra — barnanna, sem komu upp í her- bergið til liennar, og liins fjölmenna hóps vina, sem gerði heimili Pea- hodyfjölskyldunnar að andlegri miðstöð borgarinnar. Þegar Nathaniel kom aftur upp í „herbergið sitt undir þakskegg- inu“, fannst honuni hann skyndi- lega hafa losnað úr þeim illu álög- um, sem höfðu hvílt á honum frá
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.