Úrval - 01.03.1965, Síða 54

Úrval - 01.03.1965, Síða 54
52 ÚRVAL metra fjarlægð. Við voriim enn ekki orðnir kunningjar, svo að mér varð ekki um sel. Ef liann væri i ránshug, átti liann hægt með að komast í matarbirgðir mínar, þar sem ég var óvopnaður. En hvað um það, ég ákvað að snúa mér samt af fiskiveiðunum, og þá kom björn- inn nær. Ég hef lifað innan um villt dýr i 30 ár, og kannast við ótta þeirra í fyrstunni hraðar hreyfingar, og nú sýndi ég honum hægt og ró- lega byrjunina og tilganginn með hverri fyrirfram ákveðinni lireyf- ingu, sem ég gerði. Áður en langt um leið var hann setztur á rassinn í minna en fimm feta fjarlægð, og fylgdist af mikilli athygli með því, sem ég var að gera. Er ég dró á land 14 þumlunga vatnasilung, kast- aði ég honum til hans. Hann gleypti hann ótugginn. Og er ég sveiflaði flugunni út aftur, færði hann sig nær, hlammaði sér á bráðfeitan bossann i grasið við hliðina á mér og hallaði sínum 500 punda skrokk upp að liægra fæti mínum! Ég lét fluguna berast með straumnum og brátt beit annar á. Áður en ég fór að draga inn lín- una, gaf ég út svo sem einn metra af henni, og taldi víst að nú mundi björninn þrífa bæði fiskinn, lín- una og stöngina — og kannske mig líka. En hann gerði það ekki. Hann Jiélt sínum konunglega virðuleik og þolinmæði, þar sem hann sat og reri fram og aftur og fylgdist af athygli með því, sem fram fór. Er ég losaði silunginn af önglinum, rak hanfi upp langdregið „mo“- ýlfur! Ég hélt spriklandi fiskinum hátt á loft á kjuftinum, gekk að „gesti“ mínum og titrandi lét ég verðlaunin falla i eldrautt, gapandi gin lians. Þegar rökkrið datt á, var ég enn að fiska fyrir björninn, jafn furðu lostinn yfir vingjarnlegri framkomu hans eins og óseðjandi matarlyst hans. Ég var farinn að hugsa vin- gjarnlega til hans sem Stóra Bangsa, og lét mér á sama standa, þótt hann fylgdi mér eftir' heim að skýli mínu. Er ég hafði matazt, bætti ég á eldinn, settist á svefnpokann minn undir skýlinu og kveikti i pipu minni. Meðan öllu þessu fór fram, hafði Bangsi setið rétt utan við hitahringinn frá eldinum, en um leið og ég hafði lcomið mér þægi- lega fyrir, gekk hann til mín og settist við hlið mér. Að fráskild- um fnykirium af votum feldinum, kunni ég fremur vel ylnum frá hon- um, þar sem við sátum á svefnpok- anum, undir skýlinu. Ég hlustaði á fall regndropanna á skýlisþakið í takt við sterkan hjartsláttinn und- ir þykkum feldi hans. Þegar reyk- inn lagði á okkur, fnæsti hann og hnerraði, og ég likti eftir öllum aðförum hans, jafnvel hnerraði og fnæsti, vaggaði höfðinu til . allra hliða og snuggaði eins og hann gerði. Bangsi tók nú að sleikja hendur mínar. Ég gat mér til, hvað hann vantaði, og náði i hnefafylli af salti handa honum. í ákafa sínum negldi Bangsi höndina á mér niður á jörð- ina með fjögra þumlunga klóm — klóm, sem gátu flysjað börkinn af fullvöxnum sedrusviði, lclóm', sem gátu borið meira en 500 punda
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.