Úrval - 01.03.1965, Page 55

Úrval - 01.03.1965, Page 55
53 BJÖRNINN, SEM KOM TIL KVÖLDVERÐAR þunga hans á harða hlaupum upp í topp á hæsta tré skógarins, klóm, sem gátu rist i sundur mannslík- ama eins og bandsög. Að lokum hafði hann sleikt u])p síðasta saltkorniS og viS sátum aftur saman. Mér fannst ég varla geta trúað því, aS þetta væri raun- veruleiki. Ég minntist Sam Otleys, lestarstjórans á Kings River i Si- erra Nevada, sem ég hafSi séS búa í tjaldi meS skógarbirni og ala önn fyrir honum; en hans björn var gamall og tannlaus, og gat ekki leng- ur fætt sig sjálfur, en þetta feriiki var hinn fullkomnasti björn,, sem ég hafSi nokkru sinni séS. Bangsi stóS nú upp á fjóra fæt- ur, rak upp langan og leiöan ropa og þramaSi út í kolsvart regniS. En hann lcom brátt aftur — í viss- um erindum. Hann settist rétt hjá svefnpokanum og tók aS reyna aS klóra sér á bakhlutanum, rétt ofan viö rófuna, en náSi ekki til þess. Aftur og aftur ýtti hann viS mér og urraSi grimmilcga af ldáSanum. AS lokum skildist inér hvert erindi hans var og lagSi hönd mina létt á bakiö á honum. Og er ég tók aS klóra honum gegnum þéttan og fitugan hárlubban, lagSist hann flatur og teygSi úr sér, svo aS hann tók yfir allt sjö feta rúmiS í skýlinu. Og nú skildi ég til fulls, til hvers hann ætlaSist af mér. Rétt fyrir ofan rófudindilinn sátu nokkrar blóSsugur á kafi í þrútnu holdinu, úttroSnar af blóSi. Smám saman sannfærSi ég hann um, aS yasa- ljósiS brenndi ekki, þar til hann leyfSi mér að beina því aS líkama hans. Er ég kippti út fyrsta snýkl- inum, bjóst ég viS aS fá illa útreið. Hann rak upp öskur svo aS unilir tók í skóginum. En ég einsetti mér að ljúka verkinu. Á hvert sinn sem ég dró út blóSsugu, sýndi ég hon- um hana og lét hann hnusa af henni, áSur en ég fleygöi henni á eldinn, og er ég bafði náS hinni síðustu, sleikti hann hönd mina bliðlega. Kalt, hnusandi trýni vakti mig nokkrum sinnum um nóttina, þeg- ar björninn kom og fór. Hann gerði svefnpokann votari og aurugri í hvert sinn sem hann skreiddist yfir mig, en lagðist aldrei niður af fullri þyngd, ef hann varð var við einhvern hluta af líkama mín- um undir sér. Næsta dag hélt ég aftur af stað, yfir ás, niður hinum megin, yfir kalda á og upp næsta ás, gegnum birki- og elrikjarr og niður víða gjá, sem á rann eftir til norðurs. Mér til furðu fylgdi Bangsi mér eftir eins og tryggur hundur, og gróf hol- ur og gryfjur á meðan ég stanzaði og hvíldist. Um kvöldið fiskaði ég í kvöldverSinn fyrir Bangsa. Eftir þyí sem dagarnir liðu og við lirömmuðum norður á bóginn, notaSi ég verSlaunakerfi, með liví að gefa honum silung og salt og klóra honum, til þess að kenna hon- um að gegna kallinu. ,,Bangsi!“ Þrátt fyrir stöðugá þörf hans til að afla sér fæðu, dróst bann sjald- an langt aftur úr. Eitt kvöld koirt hann að skýli mínu, þar sem ég sat og reykti pípu inina og tók aS róta við fætur mínar. Er ég stóS á fætur, gekk bann rakleitt á und- an mér að dauðu, liolu býflugná-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.