Úrval - 01.03.1965, Qupperneq 60

Úrval - 01.03.1965, Qupperneq 60
58 ÚRVAL drengskapar og manngildishugsjón, eins og hún kemur fram i islenzk- um fornbókmenntum. Sú hugsjón var honum ekki aðeins leikfang til að gæla við og hafa á hraðbergi i viðræðum eða til að vitna í við hátíðleg tækifæri, hún var honum fyrirmynd til að lifa eftir. Það sem honum fannst fegurst og eftirbreytniverðast, varð honum leiðarstjarna er réði stefnu hugs- ana hans og gerða. Konráð var fæddur 23. júlí 1885. Hann var af mikilsvirtum bænda- ættum. Faðir hans var af hinni kunnu Sílalækjarætt, bræðrungur þeirra Indriða skálds og fræði- manns á Ytra-Fjalli og Jóhannes- ar hreppstjóra á Syðra-Fjalli, föð- ur Þorkels háskólarektors. Móðir hans, Kristín Kristjáns- dóttir, var af eyfirzkum og skag- firzkum ættum. Þau Kristín og Vilhjálmur áttu tvo syni, Konráð og Jónas og var hinn síðarnefndi nokkrum árum yngri. Auk þess eignuðust þau eina dóttur, sem dó i bernsku. Konráð ólst upp á heimili for- eldra sinna, Hafnarlæk i Aðaldal, fram um tvítugs aldur. Naut ekki annars bernskunáms en slitróttrar heimakennslu. Mun móðir hans, sem var heilsuveil, hafa annazt þá kennslu að nokkru, enda greind kona og all vel menntuð, hafði ver- ið á hússtjórnarskólanum á Lauga- landi í Eyjafirði. En drýgstan þátt mun afi hans, Kristján Steinsson, hafa átt í fræðslu og mótun hans í bernsku. Oft minntist hann þessa afa síns og ætíð með þakklæti og virðingu. En mest allra manna, auk for- eldra sinna, dáði hann afa sinn, Jónas Guðmundsson á Sílalæk, föð- ur Vilhjálms, fyrir drengskap hans og hjálpsemi, er hann kunni marg- ar sögur af, sem fest höfðu rætur i barnssálinni. Sílalækur lá i þjóðbraut á vetr- um, og áttu þar leið um miklar lest- ir manna með hesta og sleðe, er sóttu nauðsynjar í kaupstað. Áðu margir á Sílalæk eða gistu og þurftu þá oft að fá bæði mat og hey. Hvort- tveggja let Jónas bóndi þeim falt gegn vægu gjaldi eða ókeypis, ef fátækir áttu í hlut. Ljós lét hann loga um nætur í glugga er vissi mót allri alfaraleið, svo þeir ættu auðvelt með að finna bæinn, er vera kynnu á ferð í myrkri, sem oft gat borið við. Konráð lærði snemma lestur, var bókhneigður og hafði bókaval meira en almennt var á þeim tíma. For- eldrar hans voru bæði lestrar- hneigð, og móðir hans reyndi eftir mætti að afla sér bóka til afþrey- ingar i heilsuleysi sínu. Um tvitugsaldur fór Konráð í gagnfræðaskólann á Akureyri og útskrifaðist þaðan eftir tvö ár með ágætri einkunn. Litlu síðar gekk hann á kenn- aranámskeið í Reykjavík og gerð- ist kennári i heimasveit sinni. Stundaði hann þar barna- og ungl- ingakennslu í sex ár, jafnframt því sem hann hóf búskap á % Hafra- lækjar á móti föður sínum. Um sömu mundir kvæntist hann heitkonu sinni, Þórhöllu Jónsdótt- ur frá Brekknakoti í Reykjahverfi, glæsilegri konu og mikilhæfri af
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Úrval

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.