Úrval - 01.03.1965, Síða 61

Úrval - 01.03.1965, Síða 61
ÓGLEYMANLEGUR MAÐUR 59 góðum ættum. Var almælt í hérað- inu, að vandfundin mundu sam- valdari hjón að gjörvileik en þau Þórhalla og Konráð. Hugur Konráðs stóð til bók- menntastarfa og fræðimennsku, en hann átti ekki hægt um vik að rækja þau hugðarefni, hlaðinn störfum við kennslu og umsjón bús. Þó orti hann talsvert, því hann var skáldmæltur vel. Einkum voru það tækifæriskvæði og lausavísur sem til urðu, þegar atvikin kölluðu á hagmælskuna, stærri verkefnum gafst ekki tóm til að sinna. Allt sem hann kvað var smekk- legt og fagurt, á vönduðu máli og i fáguðum búningi, þvi hann var smekkvís á skáldskap og kunnáttu- maður í bragðfræði. Um hann sagði Margeir Jónsson i Stuðlamálum 1932: „Með réttu er hann talinn með fremstu al- þýðuskáldum landsins.“ Konráð gaf út nokkuð af ljóð- um sínum 1937 í bók, er hann nefndi Strengjatök. Maður með menntun Konráðs og hæfileika liefði án efa átt betri kosta völ en farkennslu i fátækt og strjábýlli sveit. Og vafalaust gerðu ungu hjónin sér ljósa ótal annmarka, sem fylgdu því ráði að hefja búskap í tvíbýli i fremur þröngum húsakynnum. Vel vitandi um erfiðleikana, sem biðu þeirra, hikuðu þau ekki við valið og lögðu hugrökk og bjart- sýn út i hina tvísýnu baráttu. Þau unnu átthögum sínum, sveita- lifinu, mold, gróðri, skepnum, fjöl- breytni og frjálsræði, sem öðrum þræði fylgir sveitabúskap. Auk þess langaði Konráð án efa mjög til að verða sveit sinni og sveitungum að liði, hefja fólkið á hærra stig menningar og þroska. A þessum tímamótum komu glöggt fram þau einkenni í skapgerð Kon- ráðs, sem raunar mótuðu allt starf hans og líf. Hann var bjartsýnn bugsjónamað- ur, unni landi sinu og þjóð af heitri ástríðu, trúði á þjóðlega ís- jenzka menningu með rætur i ís- lenzkri mold. Bændamenningin var að hans áliti sá grundvöllur, s|em ný menningarsókn átti að byggja á. Þessari hugsjón vildi hann og hugðist þjóna. Hitt varð að ráðast, hver kjör hans sjálfs yrðu. Ósérplægni, stilling og skapfesta bundu hann þéirri hugsjón, er hann trúði á. Hann var dæmigerður fulltrúi aldamótahugsjónanna og þess ný- græðings í íslenzlcu þjóðlifi, sem vaxtarkeppinn var að brjótast und- an vikjandi gaddi fátæktar og á- þjánar, fákunnáttu og sesaldóms og teygði sig Ijósskær og lifsglaður móti hækkandi sól frelsis og nýrra möguleika. Konráð var vinsæll kennari, hafði gott lag á börnum og vekjandi á- hrif á alla, sem hann umgekkst. Oft var hann beðinn að lesa upp og flytja erindi eða kvæði á samkomum. Einnig var hann mjög eftirsóttur að mæla eftir látna menn. Var varla sú jarðarför í sveit- inni, að ekki væri leitað til hans að hafa húskveðju eða flytja kvæði. Létti liann mörgum söknuð eftir
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.