Úrval - 01.03.1965, Side 65

Úrval - 01.03.1965, Side 65
Litið á þang og þara Fjaran hefur löngum verið eftirsóknarverður ævintýraheimur barna og unglinga, sem kynnast henni í æsku og það eymir eftir af þessu fram á fullorðinsár. Eftir Ingólf Davíðsson. ÉR ER ENN í minni, þegar ég innsveitar- barnið kom í fyrsta sinn fram á háan sjáv- arbakkann á Stóru-Há- mundarstöðum á Árskógsströnd. Það var háfjara og framan við möl- ina og klungrið blasti við brúnt þangbeltið meðfram endilangri ströndinni. Logn var i fjörunni, þótt talsverður norðan strelckingur væri uppi á bakkabrúninni. Þetta var að vorlagi og komin gróska í þarann. Það brast og gnast undir fótum manns, þegar blöðrurnar á bóluþanginu sprungu. Kindur voru á beit úti á skerjunum. „Bráðum þarf að reka þær úr fjörunni, ann- ars bleyta þær svo rækalli mikið undir sér í húsunum og lömbin geta fengið fjöruskjögur; en tvi- lembdar verða þær af þaranum, það hef ég sannreynt," sagði gamli bóndinn. í vík rétt hjá lágu stórar hrannir af þönglaþara, sem norðan- kast hafði rifið upp af botni og skolað í land. Þarablöðkur voru fluttar heim handa kúnum og þara- þönglar brytjaðir í þær. Þóttu þær græða sig vel af þaranum og söx- uðum grásleppum. Sprek lágu á víð og dreif í fjörunni og nokkrir greni- og furubuðlungar, einstaka rauðviðarraftur (lerki) og hvít og létt selja, en hún þótti lítils virði og fúna fljótt. E. t. v. hafa stórfljót Siberíu einhvern tíma borið þenn- an við til sævar. Margt var fleira forvitnilegt i fjörunni. Þar lágu nokkrir granít- hnullungar. Voru þeir kjölfesta úr skipi eða komnir með ís frá Græn- landi? Rekið höfðu stórar flækjur af brúnu kerlingarhári (Desmare- stia). Var farið að bregða dauf- grænni slikju á sumar flygsurnar en það kvað gerast vegna eplasýru, sem í hárinu er. Fjaran skartaði líka með purpurahimnum og fagur- grænni máríusvuntu og á þangi og skerjum sátu breiður af alla vega litum kletta- eða m’eyjardropum ásamt kerlingarhúfum (alnboga- skeljum), sem líka er nóg af. Þarna M Náttúrufræðingurinn — 63
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.