Úrval - 01.03.1965, Side 74

Úrval - 01.03.1965, Side 74
Eftir Lawrence Elliott. í leit að 100 billjón dollurum ÍÐLA SUMARS skýrði dagblað eitt í Saskat- chewanfylki í Kanada frá því, að verið væri að leita að olíu með borunartækjum í suðausturhluta þessa mikla liveitiræktarfyWs, og virtist blaðamaðurinn hafa góðar vonir, um að einhver árangur yrði af þeim tilraunum. Frásögn lnins lauk með þessari klausu, sem blaða- maðurinn virtist hafa gleymt og vilja bæta við að síðustu: „Borunar félagið „Commonwealth Drilling“ mun einnig gera tilraunir til þess að bora eftir pottösku (kalí) um leið.“ Vonir um olíuauðæfi á þessum slóðum hjöðnuðu fljótt. Ekki kom olía upp úr neinni af holum þeim, sem boraðar voru. Borholurnar voru heil míla á dýpt, og í jarðvegs- sýnishornunum í bornum fundust sönnunargögn, sem leiddu til leit- OHuleitarmenn, sem voru að bora eftir olíu í Sasketchewanfýlki í Kanada, fundu aö vísu ekki olíu, en þeir fundu samt 100 billjón dollara fjársjóö fólginn djúpt í jöröu. En þaö var ekki svo auöhlaupiö aö komast að honum. En eftir 5 ára þrotlausa baráttu tókst námuverk- frœðingunum aö lokum aö sigrast á öllum erfiöleikum og leysa þannig af hendi mesta afrek sögunnar á sviöi námuvinnslu. ar, sem endaði með hundrað billjón dollara málmefnafundi! Á svæði þessu, sem er 450 mílur á lengd og 50 milur á breidd, fundust sem sé stórkostlegustu pottöskulög heimsins, nægilegt magn til þess að bera á allt ræktað land jarðar- innar næstu 500 árin! Um hálf tylft fyrirtækja hóf strax tilraunir til þess að ná þessum glitrandi „kristal“ úr jörðu og eyddi 150 milljónum dollara í hetju- lega 5 ára baráttu við furðulegustu jarðlög þessarar heimsálfu. Að lokum tókst einu þessara fyrirtækja, International Minerals & Chemical Corp. (Canada) Ltd. að nafni, að sigra jarðlög þessi í september árið 1962, er það sendi fyrsta tonnið af þessum 5 billjónum tonna birgðum á markaðinn. Má segja, að fyrirtæki þetta hafi unnið algerlega óviðjafn- anlegt afrek á sviði málm- og jarð- efnavinnslu og námugraftar. 72 — Readers Digest —
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.