Úrval - 01.03.1965, Side 76

Úrval - 01.03.1965, Side 76
74 ÚRVAL þess a<5 frysta jarSlögin, sem voru gegnsósa af vatni. SíSan var 29 stiga kaldri saltvatnsupplausn dælt niður í 34 frystiholur. Ekki var hægt að byrja gröftinn fyrir námu- göngunum fyrr en búið var að frysta 300 feta svæði þar i kring. ÞaS tók heilt ár að frysta svæði þetta 1200 fet í jörð niður og húða göngin innan með steinsteypu. En þessi aðferð virtist ætla að gefa góða raun. Svo náðu borunarmennirnir nið- ur til „Blairmore“ í júní árið 1958, en það var 200 feta þykkt lag af fljótandi sandbleytu, þar sem um var að ræða geysilegan þrýsting. Ef þeir reyndu nú að bora i gegn- um lag þetta, áttu þeir á hættu að sleppa beizlinu fram af innibyrgð- um ofsa aldanna: vatnið mundi spýtast með hraða byssukúlu út um op, sem ekki væri stærra en smá- peningur. Næstu 9 mánuði reyndu námu- mennirnir að komast í gegnum jarðlag þetta með því að reyna að halda neðanjarðarvatninu i hæfi- legri fjarlægð á þann hátt að þrýsta sementsblöndu inn i hverja rifu og skoru í berginu. Þegar þeir höfðu dælt slíku magni af steypu niður í „Blairmore“lagið, að það hefði nægt til þess að steypa gang- stétt frá Esterhazy til Toronto, rifn- aði skyndilega út úr örlítilli sprungu. Og samstundis æddi vatn- ið inn í göngin og hækkaði stöðugt, þar til það átti aðeins eftir um 120 feta leið upp á yfirborð jarðar. Þeg- ar því marki var náð, náðu dælurn- ar aftur yfirhöndinni, og hrátt reyndist unnt að gera við lekann. Síðan var tekið til að frysta svæðið umhverfis göngin að nýju, og stóð sú vinna í 19 mánuði. En skyndi- lega eyðilagðist allt, er vatn spýtt- ist inn um 29 rifur á stálröri, þeg- ar þiðnaði skyndilega umhverfis það. Síðan var Alec Scott gerður eftir- litsmaður með borununum. Þetta var stór og stæðilegur maður, ætt- aður frá Saskatchewanfylki. Hafði hann unnið við námuboranir i fjarlægum heimsálfum. Hann flaug strax til Þýzkalands til þess að ræða þar við verkfræðinga um nýjar að- ferðir til þess að bora námugöng gegnum jarðlög, sem gegnsósa eru í vatni. Samkvæmt þessari aðferð- eru gerð alveg lóðrétt göng gegnum slík jarðlög, og eru veggir gang- anna jafnóðum „fóðraðir“ méð risastórum hringum úr járni. Þetta voru síðustu möguleikar námufél- agsins til þess að ná árangri, og líkurnar fyrir velgengni voru mjög litlar, ef nokkrar. Tilraun þessi myndi þar að auki kosta félagið tvær milljónir dollara. En yfirmenn þýzka fyrirtækisins Haniel & Lueg álitu, að aðferð þessi myndi kann- ske duga gegn Blairmorejarðlaginu, er virtist ósigrandi. Og þvi sendu þeir hópa sérfræðinga til Saskat- chewan til þess að hjálpa Scott við tilraun þessa. Tilraun þessi stóð í heilt ár, og á því tímabili var allt Blairmore- jarðlagið fryst umhverfis göngin, þannig að það myndaðist 50 feta þykk issúla. Steypa þurfti 836 stykki í járnhringi, sem síðan voru skeyttir saman. Var hvert þeirra 4 tonn að þyngd, en mál þeirra
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.