Úrval - 01.03.1965, Síða 78

Úrval - 01.03.1965, Síða 78
76 ÚRVAL námunni, fékk 100 dollara verðlaun- in, 'þvi að hún reyndist snjallari í ágizkun sinni en hinir færustu sér- fræðingar. Og 700 fermílna svæði umhverfis námuopið var opinber- lega skýrt Pottöskuþorp (Potash- ville), en á svæði þessu voru 12 smábæir. Og allir íbúar svæðisins fundu til stolts vegna þessa sig- urs. Allir báru lítil hvít og rauð merki, sem á stóð: „Okkur tókst það!“ Og Saskatchewanfylki varS aldrei hið sama eftir þetta. Hingað til hafði atvinnulíf fylkisins takmark- azt við nautakjöt og hveitifram- leiðslu, og iðnaður var þar enn á frumstigi. En nú var risinn þarna stóriðnaður allt í einu, sem myndi gefa af sér hálfa aðra milljón doll- ara á ári í leyfisgjöld og skatta eina saman. Og sigur námufélagsins kynnti undir vonum annarra námu- félaga, cr áður höfðu gefið upp alla von. Nú eru 3 önnur félög aft- ur tekin til að glíma að nýju við hindranir, er staðið liafa i vegi fyrir því, að þau gætu nýtt náttúruauð- æfi þar í fylkinu. Og hvað ofan- greinda námu snertir, þú munu þessar 100 billjón dollara pott- öskubirgðir er liggja þarna í jörðu, leggja Kanada til 17 milljónir doll- ara á ári til þess að draga úr óhag- stæðum viðskiptajöfnuöi ríkisins við önnur lönd. Þar að auki mun þetta skapa járnbrautarfélögunum 10 milljón dollara aukatekjur ár- lega, og hafa þau sannarlega þörf fyrir þær. En hvergi hafa hin rafmögnuðu áhrif pottöskufundarins orðið eins stórkostleg sem í sjálfu lifi íbúa þessa héraðs, er áður einkenndist af sofandahætti. Skyndilega skapað- ist viðbótarvinna fyrir 400 manns í Esterhazy, og fyrir störf þau voru greiddir 2.400.000 dollarar í vinnu- laun árlega. í þorpinu bjuggu 750 mann, þegar hafizt var handa um gröft ganganna, en brátt hafði í- búatalan þrefaldazt. Unga fólkið í þorpinu hafði áður fyrr neyðzt til þess að halda til annarra bæja og borga í vinnuleit, en nú var ekki lengur ástæða fyrir það að gera slíkt. Dag einn í fyrrasumar fór ég niður í námuna í lyftunni með Alec Scott. Við þutum niður á við með 22 mílna hraða á klukkustund, svo að maður fann ónotalegan fiðr- ing hríslast um magann. (Pottask- an er send upp með tvöföldum þessum hraða). Við þutum fram hjá járnhringjunum, sem lialda álcitnu vatni Blairmorejarðlagsins í liæfi- legri fjarlægð. Þegar við komum niður í námuna, vörpuðu liöfuð- lampar okkar mjóum geislum yfir löngu námugöngin, er aldrei virð- ast ætla að taka enda. Þau eru 22 fet á breidd og höggvin i gegnum hið glæra, kristalskennda jarðefni, er býr yfir furðulegri fegurð. Við hlið okkar heyrðist skruðningur- inn í færibandi, sem flutti pottösk- una að lyftuopinu. Sifellt verður að bæta við þessi færibönd, eftir þvi sem göngin teygja sig lengra og lengra inn í jarðlögin. Göng þau, sem við fórum eftir, voru þegar 2 mílur á lengd. Við sníktum okkur far með di- eselvagni á hjólbörðum alla leið að yzta enda ganganna. Þar horfði ég
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.