Úrval - 01.03.1965, Side 83

Úrval - 01.03.1965, Side 83
MAÐUfí ALDAIUNNAfí 81 inu nr. 10 við Downingstræti sat Winston Churchill og skipaði hugs- unum sínum í skipulegar fyikingar. Þetta var að kvöldi sunnudagsins 2. júní árið 1940. Fyrir einum fimm dögum hafði 250.000 brezkum liðs- mönnum, eða um 65 hundraðshlut- um af öllum brezka hernum í Frakk- landi, verið bjargað frá dauða og handtöku í Dunkirk. Að tveim dög- um liðnum yrði liann að gefa þjóð sinni skýrslu um Dunkirkmálið. í hinum enda skrifstofunnar beið einkaritari hans, Mary Shearburn, við ritvél sína. Það hefði ekki kom- ið til inála, að hún sæti nær, þann- ig að hún heyrði fyllilega vel til hans. Gamli maðurinn vildi hafa nægilegt svigrúm til þess að skálma fram og aftur um gólfið. Churchill var mjög liugsi, er hann hóf máls: „Vér verðum að gæta þess vel að skoða ekki undankom- una sem sigur . .. .“ Fingur ungfrú Shearburns flugu hratt yfir letur- borðið. Hún vélritaði hverja setn- ingum með þreföldu linubili sam- kvæmt ósk forsætisráðherrans. Churcliill gekk um gólk, á meðan hann las fyrir, frá arninum að frönsku gluggunum með flauels- tjöldunum og svo aftur að arninum. Stundum sagði hann stuttaralega: „Fáið mér.“ og þreif blaðið úr rit- vélinni til þess að lesa yfir ein- hverja setningu sina. Nú var komið fram yfir miðnætti. Það var farið að kólna í herberg- inu. Ungfrú Shearburn var þreytt, og rödd Churchills var orðin afl- lítil. Hann horfði í gaupnir sér og barðist við að halda aftur af tárunum. Ungfrú Shearburn þótti vænt um hann, og hún skynjaði þær áköfu tilfinningar, sem bærðust nú með honuin, en samt bölvaði hún tautinu í honum í hljóði. En nú varð rödd hans gagntekin af ekka: „Vér munum hvorki hika né bregðast. Vér munum halda á- fram ullt til enda. Vér munum berj- ast í Frakklandi, vér muniim berj- ast á innhöfum og á úthöfunum .... vér munum verja eyjuna okkar, hversu dýru verði sem það verður keypt. Vér munum berjast á strönd- unum, vér munum berjast á land- göngusvœðunum, vér munum berj- ast á ökrunum og á strœtunum, vér munum berjast í fjöllunum...." Nú varð rödd hans þrungin dapurleikablæ, er honum varð hugs- að til þjóðar sinnar, er var í nauð- um stödd, og hann gat ekki haldið áfram. Það leið rúm mínúta. Og svo kom næsta setningin, og það var næstum sem hann hrópaði hana: „Vér munum ALDfíEI gefast upp.“ Það var sem alger umskipti hefðu orðið innra með honum. „Öll sorg- in, er bjó í rödd hans hafði þurrk- azt út,“ segir Mary Shearburn með undrunarhreim í rödd sinni, er hún lýsir atburði þessum. Churchill hafði þrammað af stað á nýjan leik. „Jafnvel þótt eyja þessi eða stór hluti hennar yrði undirokuð og sylti heilu hungri, en slíkt hvarflar alls ekki að mér, þá mundi heims- veldi okkar handan úthafanna. . . . halda baráttunni áfram. ...“ Og Churchill þrammaði fram og al'tur, sífellt hraðar. Rödd hans var sem trumbusláttur, þrungin öruggri
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.