Úrval - 01.03.1965, Blaðsíða 86

Úrval - 01.03.1965, Blaðsíða 86
84 ÚRVAL arbyggingu við Storyhlið, sem fékk svo nafnið „Annexian". En oft þeg- ar byssurnar þrumuðu og spúðu eldi og eimyrju og beyra mátti sprengjurnar springa hverja af annarri án afláts, krafðist hann þess að fá að fara upp á þak bygg- ingarinnar til þess að fylgjast með þessu. Við eitt slíkt tækifæri gekk loft- varnarvörður að honum og sagði hálfvesældarlega við hann: „Ég hið yður vinsamlegast að afsaka, herra en vilduð þér gjöra svo vel að færa yður?“ „Hvers vegna?“ urraði Churchill. „Sko, herra, þér sitjið á reykop- inu herra, og húsið er orðið fullt af reyk.“ — Virginia Cowles. Clmrchill lét það aldrei undir höfuð leggjast, ef hann gat komið því við, að heimsækja staði þá, þar sem sprengjurnar höfðu gert usla. Ég fylgdist eitt sinn með honum til hafnarhverfanna i Lundúnum strax eftir fyrstu meiri háttar loft- árásina. Þar geysuðu enn eldar. Sumar af stærri byggingunum voru nú ekki annað en óhrjálegar grind- ur, er rétt aðeins héngu uppi, en mörg smærri húsanna voru orðin að múrsteinshrúgum. Við stönsuðum fyrst við loft- varnabyrgi, þar sem 40 manns hafði látizt í árásinni. Þar var mik- ill mannfjöldi, bæði karlar og kon- ur, ungir sem gamlir. Þegar Cliurch- ill steig út úr bílnum, hópuðust allir að honum. „Gamli, góði Winn- ie!“ hrópaði fólkið. „Við héldum líka, að þú myndir koma og finna okkur. Við getum tekið á móti þessu eins og menn. Láttu þá hafa það óþvegið!“ Churcliill brast í grát, og þegar ég var að berjast við að koma hon- um í gegnum mannfjöldann og að bílnum aftur, heyrði ég gamla konu segja: „Sko, honum er sannarlega ekki sama.... hann er að gráta.“ — Ismay lávarður. Þessar síður geta ekki lýst vanda málum þeim, sem samfara voru stjórn Lundúnaborgar, þegar það kom livað eftir annað fyrir, að 10.000—20.000 manns varð heimilis- laust á einni nóttu, þegar sjúkrahús troðfull af særðum mönnum og konum, urðu einnig fyrir sprengj- um, þegar hundruð þúsunda sár- þreyttra og þjakaðra manna hóp- uðust saman í ótryggum og óhrein- um byrgjum, þegar skolpleiðslur splundruðust og lokaðist fyrir raf- magn ag gas og þegar starf og strit Lundúnaborgar varð samt að ganga sinn vanagang þrátt fyrir hina skefjalausu viðureign. Hingað til höfðu óvinaárásirnar takmarkazt nær eingöngu við kraft- miklar sprengjur, en þegar versta árás mánaðarins var gerð með fullu tungli þ. 15. október, vörpuðu 480 þýzkar flugvélar niður 386 tonnum af kraftmiklum sprengjum og þar að auki 70.000 íkveikju- sprengjum. Á þeim timum hefðu allir verið stoltir af því að vera Lundúna- búar. Margt fólk virtist jafnvel öf- unda Lundúnabúa af þessari sér- stöðu þeirra, og margir komu utan af landi og eyddu einni til tveim
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.