Úrval - 01.03.1965, Qupperneq 90

Úrval - 01.03.1965, Qupperneq 90
88 ÚRVAL og sagði lágt og rólega: „Þessa málstofu verður að reisa aftur. ... alveg eins og hún var. En þangað til munum við ekki sleppa úr nein- um umræðudegi.“ Hann strauk jakkaerminni yfir augu sér og skundaði burt, heim i Styrjaldarherbergið, að áætlunun- um og ráðabrugginu um sigur. — Guy Eden. „SÖGU OKKAR LYKI EKKI“ Sunnudaginn þ. 22. júní, meðan forsætisráðherrann var enn á Chequers, sveitasctri brezka for- sætisráðherrans, barst honum orð- sending, sem breytti öllu yfirbragði stríðsins. Þýzka innrásin í Rúss- land væri hafin. í ræðu, sein var út- varpað þetta kvöld, mælti Churchill á. þessa leið: „Enginn hefur verið stöðugri andstæðingur kommúnism- ans en ég hef verið siðasta aldar- fjórðunginn. Ég mun ekki taka aft- ur eilt orð, sem ég hef sagt um þá stéfnu. En það máist allt saraan út frammi fyrir þeirri útsýn, sem nú opnast. Sérhver sá maður og sér- hvert það ríki, sem berst gegn naz- ismanum, mun njóta hjálpar okkar. Sérhver sá maður og sérhvert það riki, sem styður Hitler, er fjand- maður okkar.“ Gerald Pawle. Stríðið gerbreytti nú um svið, er Rússland bættist í hópinn, og þeir Roosevelt og Churchill álitu nú, að það væri mjög nauðsynlegt fyrir þá að hittast persónulega. Gerð var áætlun um fundarstað i ágústmánuði í Placentiaflóa við Ný- fundnaland. Forsetinn kom þangað á skipinu „Augusta“ og forsætisráð- herrann á skipinu „Prinsinn af Wales“. Churchill hefur skrifað hrífandi lýsingu á atburði þessum, er gerðist þennan sumarmorgun á þessum friðsæla flóa, er baðaður var geislum sólarinnar. Þegar for- setinn kom um borð í „Prinsinn af Wales“ með öllu starfsliði sínu til guðsþjónustu, „riðluðust þéttar rað- ir brezkra og amerískra sjóliöa og blönduðust algerlega í einn hóp. Þeir notuðu sálmabækurnar í fé- lagi og tóku innilegan þátt í bænum þeim og sálmum, sem þeir þekktu allir svo mæta vel. Ég valdi sjálfur sálmana „Fyrir þá, sem eru í sjávar- háska“ og „Áfram, Iíristsmenn krossmenn“. Við lukum guðsþjón- ustunni með sálminum „Ó guð, vor hjálp á horfnum tíma.“ Sérhvert orð virtist ná beint að hjartastað. Það var dásamlegt að upplifa þessa stund.“ Churchill kom með hina upp- runalegu frumdrætti að Atlants- hafssáttmálanum — sem var hans eigið verk. — A. L. Rowse. Sáttmálinn var aldrei ritaður á pergament né undirritaður, inn- siglaður eða lesinn inn á segulband. Hann var bara fjölritaður og birtur. En samt voru áhrif hans söguleg og náðu um allan heim. Þriðja at- riði hans hljóðar á þessa leið: „Þau (þ. e. aðildarrikin) virða rétt allra þjóða til þess að velja sér sjálfar þá stjórnskipun, sem þær vilja lifa við.“ (Þessi setning var eftir Churchill sjálfan) Þetta litla orð „allra“ var síðan hornsteinn þess
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Úrval

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.