Úrval - 01.03.1965, Side 92

Úrval - 01.03.1965, Side 92
90 ÚRVAL ingja, sem hélt sig í námunda við baSkeriS. Hollis hafði komiS með William Jones einkaritara sinn meS sér, og dag einn fékk liann honum nokkur skjöl, sem hann átti aS fara með til einkaritara Churchills. Þegar Jones stóð þarna á ganginum, sem herbergi Churchills lágu aS, opnaðist hurðin á einu svefnher- bergjanna og Roosevelt forseti kom þaSan út í hjólastól sínum. Hann spurði Jones, livort Churchill væri reiðubúinn að taka á móti honum og bandaði höfðinu i áttina til ann- arrar hurðar. Jones barði á hurð þesa. Óþýð rödd forsætisráðherrans tautaði inni fyrir. „Gjörið svo vel að opna hurðina fyrir mig,“ sagði Roosevelt. Jones gerði svo. En hon- um til mikillar skelfingar kom hann auga á Churchill, sem var að vefja um sig handkiæði og stóð þarna eins og þvara og horfði undrandi á bandaríska forsetann koma inn. — James Leasor. Roosevelt tók að biðja afsökun- ar og gerði sig líklegan til þess að fara, en Churchill maldaði í móinn og fullvissaði hann um, að þetta væri allt í stakasta lagi. „Forsætis- ráðherra Stóra-Bretiands,“ sagði hann ,hefur engu að leyna fyrir forseta Bandaríkjanna.“ — Robert E. Sherwood. Þingmenn, sem höfðu farið heim i jólaleyfi, flvttu sér nú aftur til Washington til þess að sitja fund sameinaðs þings. Um þúsund manns, karlar og' konur, þyrptust inn á litlu svalirnar. Önnur 5000 stóðu í rakanum fyrir utan þing- húsið. Churchill var fagnað með lófaklappi af einangrunarsinnum meðal þingmannanna jafnt sem þeim, er vildu veita Bretum stuðn- ing. Hann ýtti þykkum hornspang- argleraugunum niður á nef sér, deplaði augunum og tók sér stöðu sem gamall sjómaður. Hann brosti undirfurðuiega, þegar hann mælti þessi hnittiyrði: „Ég get ekki annað en iiugsað til þess, að hefði faðir minn veriö Bandaríkjamaður og móðir mín brezk i stað þess, að því var öfugt farið, þá hefði ég kannski komizt hingað upp á eig- in spýtur.“ - Time. ENDIRINN Á BYRJUNINNI Fyrstu mánuðir ársins 1942 voru dimmir og daprir vegna stöðugra ósigra. Japanir náðu Malakkaskaga og Singapore gafst upp. Hollenzku Austur-Indiur höfðu fallið í liend- ur óvinanna Jj. 7. marz, Rangoon féll næsta dag. Japanir hófu síðan sókn norður eftir .Burma. — Malcolm Thomson. Á Evrópuvigstöðvunum ríkti alger óákveðni. Bandaríkjamenn héldu þvi fram, að nauðsynlegt yrði að liefja landgöngu á meginlandi Evr- ópu á árinu 1942. Þeir sögðu, að hætta væri á Jjví, að Rússland gæfist upp eða semdi sérfrið. Bret- ar héldu því fram, að ÞjóÖverjar hefðu þegar nægilegt lið í Frakk- landi til þess að snúast gegn iiverju því liði sem kynni að verða sent Jjangað yfir um og að ekkert, sem við gætum gert til þess að mynda
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.