Úrval - 01.03.1965, Page 96

Úrval - 01.03.1965, Page 96
94 tJRVAL Churchill gerðist hinn ómetan- legi öxull samstarfs Bandamanna. Hann var eldri en þeir Roosevelt og Stalin, en samt var það hann, sem fór i flest þau ferðalög, sem nauðsynleg reyndust til þess að bera saman bækurnar viðvíkjandi styrjaldarrekstrinum og halda ráð- stefnur. — A. L. Rowse. Hann fór aldrei fram á neitt þakk. læti fyrir þá kvöl, sem hinar löngu samræður við Stalin, Bandaríkja- menn, Chiang Kai-shek og forsætis- ráðherra samveldislandanna ollu honum, né fyrir hinar þreytandi setur á endalausum ráðstefnum, sífelldar bréfaskriftir og simahring ingar. Það getur jafnvel verið, að hann hafi hálft i hvoru haft gam- an af sumu þessu, þó liklega að undanteknum samskiptunum við de Gaulle. („Við höfum öll okkar kross að bera,“ sagði hann eitt sinn. „Og minn kross er Lorraine- krossinn.“) En hvort sem hann naut skyldustarfanna eða ekki, hik- aði hann aldrei við að vinna þau eða reyndi að koma sér undan þeim, og hann tók möglunarlaust við því hlutverki að lúta á ýmsan hátt yfirstjórn Bandaríkjamanna, sem var honum ekki ætið geðfellt. — Alan Moorehead. Á timabilinu næst á undan Jalta- ráðstefnunni, þegar forsætisráð- herrann fór ákveðið fram á það við Roosevelt, að þeir héldu ráð- stefnu með Rússum, áleit Roosevelt, að viðræður þeirra Churchills um slíka hugsanlega ráðstefnu kynnu að móðga Stalín, og stakk hann upp á því, að mál þessarar tilvonandi ráðstefnu yrðu afgreidd á 5—6 dögum. Churchill var enn sann- færður um, að útkljá yrði helztu vandamálin, áður en aðalumræð- urnar hæfust. Því sendi hann svo- hljóðandi símskeyti til Roosevelts: „Ég sé enga aðra leið til þess að vonir okkar um skipulag fyrir heim- inn megi rætast á fimm til sex dög- um. Jafnvel guð almáttugur tók sjö daga til þessa verks.“ — Gerald Pawle. Samstarfið við Rússa var enginn rósabeður, og aðalerfiðið, ásakan- irnar og gagnrýnin kom í hlut Churchills. Stalin kynnti undir hégómagirni forsetans, og forset- inn veitti því ekki Churchill þann stuðning i samskiptunum við Rússa, sem Churchill hafði vænzt. Alvar- legustu mistökin voru þau að leyfa Stalin að kollvarpa hinni löglegu stjórn mótspyrnuhreyfingar Pól- lands. Yíð létum undan. .. . og allt hitt fylgdi á eftir: yfirráð Rússa yfir Eystrasaltsríkjunum, Austur- Prússlandi, Rúmeníu, Ungverja- landi og Tékkóslóvakíu. Nú voru Rússar búnir að koma sér fyrir inni í miðri Evrópu. Við getum ekki álasað Churchill fyrir þetta, þótt hann verði að bera hluta ábyrgðar- innar af því, sem gerðist: þetta verður ensk-bandarísk samábyrgð, söguleg mistök, sem við verðum að þola hinar alvarlegustu afleiðingar af. — A. L. Rowse. Veturinn 1944, meðan Rússar voru
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.