Úrval - 01.03.1965, Qupperneq 108

Úrval - 01.03.1965, Qupperneq 108
106 ÚRVAL höfðu sett mark sitt á hann, en hann var ætíð sami ræðusnillingur- inn og vék ekki um hársbreidd í umræðum i þinginu. Tilsvör hans og athugasemdir höfðu ekki misst sína bitru brodda. Hann afgreiddi „picádora“ (nautaegnara) þingsins með sömu mýktinni og hr. Pick- wick beitti í sínum skiptum. — Lewis Broad. Arthur Lewis (þingmaður Verka- mannaflokksins): Gerir forsætis- ráðherrann sér grein fyrir því, hversu áhyggjufull þjóðin er vegna viðureignarinnar i Kóreu? Forsætisráðherrann: Ég geri mér fulla grein fyrir hinum miklu á- hyggjum, sem hæstvirtur þingmað- ur hefur vegna fjölmargra mála, sem eru fyrir ofan hans skilning. Hector Hughes (þingmaður Verka- mannaflokksins) spurði forsætis- ráðherrann að því, hvort hann væri reiðubúinn að taka aftur neitun sína um að aðskilja Landbúnaðar- ráðuneytið og Fislcimálaráðuneyt- ið. Forsætisráðherrann: Ég álít, að það væri ekki ákjósanlegt fyrir- komulag að hafa sérstakt ráðuneyti fyrir sérhvern þann atvinnuveg, sem er þjóðhagslega mikilvægur. Þessar tvær atvinnugreinar hafa lengi verið í nánum tengslum í sama ráðuneytinu, og þegar öllu er á botninn hvolft, þá er fiskur og steiktar kartöflur (chips) tengd ýmsum fornum tengslum. — Hansard. Dag nokkurn hélt stjórnmálaleg- ur andstæðingur hans langdregna og leiðinlega ræðu í þinginu. Að hálftíma liðnum hreiðraði Church- ill um sig i sætinu og lokaði aug- unum. Ræðumanni gramdist þetta og spurði hárri röddu: „Verðið þér endilega að sofna, meðan ég er að tala?“ Churchill svaraði án þess að opna augun: „Nei, það geri ég af algerlega frjálsum vilja.‘ — E. E. Edgar. SET7T í HELGAN STEIN í marzmánuði árið 1955 brá blaða- lesendum, er þeir fréttu, að Church- ill ætti að lokum að víkja fyrir eftirmanni sínum, Sir Anthony Eden. Gárungarnir höfðu hent gam- an að hinni löngu bið Sir Anthon- ys, og sagt var, að vinir hans hefðu nýlega sagt við Churchill: „Sjáðu til, Winston, ef þú segir ekki bráð- lega af þér, þá verður hann Anth- ony of gamall í þetta starf. „En þessum blaðafréttum var tekið af varúð. Var ekki aðeins um að ræða enn nýja slúðursögu i þessu efni? Churchill gaf ekkert til kynna um það, hvort hann myndi halda á- fram að vera forsætisráðherra eða ekki. Því ríkti mikil óvissa um þetta manna á meðal allt fram á síðustu stund. En aðfaranótt mánudagsins 4. apríl gerðist atburður í forsætis- ráðherrabústaðnum nr. 10 við Downingstræti, er Elísabet drottn- ing heiðraði forsætisráðherra sinn með því að sitja þar kvöldverð í boði þeirra Sir Winstons og Lafði Churchill, og átti slíkur atburður sér ekkert fordæmi. Þar voru helztu menn stjórnarinnar viðstaddir. Enn
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Úrval

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.