Úrval - 01.03.1965, Side 110

Úrval - 01.03.1965, Side 110
108 URVAL Richard Burton leika. Þessi virð- ingarvottur var leikurunum ekki til óblandinnar ánægju. — Geoffrey Bocca. Kvöld eitt var ég að mála mig, þegar leikstjórinn kom inn í bún- ingsherbergið. „Stattu þig nú vel í kvöld, gerðu það nú fyrir mig,“ sagði hann, „vegna þess að Gamli Maðurinn er þarna frammi. .. . á fyrsta bekk.“ í Bretlandi eiga orðin Gamli Maðurinn aðeins við einn mann, og sá maður er Churchill. Ég fylltist skelfingu. En ég fór samt inn á leiksviðið og byrjaði að leika Hamlet. Ég heyrði lágt muldur af fremsta bekk, stöðugt muldur. Það var Churchill, sem mælti setningarnar af munni fram um leið og ég, og ég gat ekki hrist hann af mér. Ég reyndi að tala hratt, ég reyndi að tala hægt. Stundum töluðum við til skiptis. Ég sleppti jafnvel úr setningum. Og i hvert skipti sem það gerðist, var sem yröi spreng- ing. Hann kunni leikritið aftur á bak sem áfram. Hann kann kan- ski heila tylft Shakespeareleikrita orði til orðs. Vejulega tekst ekki að halda hon- um í leikhúsinu lengur en einn þátt. Þegar tjaldið féll eftir fyrsta þátt, gekk ég að gægjugatinu og horfði fram í salinn. Hann reis upp úr sæti sínu, og ég hugsaði með sjálfum mér: Jæja, þar kom að því. Við erum búnir að missa hann.“ En skyndilega var hann kominn að tjaldabaki. Hann sagði. „Kæri Hamlet lávarður, má ég nota sal- ernið yðar?“ Og hann gerði það. — Richard Burton. Hann sýndi þess ekki frekar merki í ellinni en áður, að hann ætlaði að vaxa upp og hætta að vera krakki öðrum þræði. Og ást hans á dýrum og öllu því, sem lifir, óx jafnvel enn meira. Stundum hringdi hann heim til sín og spurði um líðan hundana sinna eða an- arra „kæru 'litlu dýranna sinna.“ Hann gaf hitabeltisfiskunum sínum jafnan að éta, og þetta varð honum sannkallað ævintýri, sem bjó yfir sinni sérstöku merkingu og hug- hrifum. Það upphófust fjörlegar borðræður og heimspekilegar vangaveltur uin andlegt atgervi sjávardýra. Fiskunum var ekki að- eins gefið að éta. Þeir fengu um leið ríflegan skammt af gæluyrðum og blíðu. Sir Winston var hamingjusamur maður, hamingjusamur í störfum sínum og hamingjusamur heima lijá sér. Ilann spilaði „6-pakka bez- ique“ tímunum saman við lafði Churchill og var ánægður eins og lítill krakki í hvert skipti er hann vann. í garðinum sinum ræktaði hann sjaldgæf blóm og hlúði að þeim á allan hátt, þangað til hann áleit þau vera orðin nógu falleg til Jiess, að hann gæti gefið kon- unni sinni þau. — Geoffrey Bocca. Þ. 9. apríl árið 1963 gerði Kennedy forseti Sir Winston Churcliill að fyrsta heiðursborgara
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.