Úrval - 01.03.1965, Page 114

Úrval - 01.03.1965, Page 114
112 ÚRVAL 6 af þeim 57, sem grunaðir eru í hinu dularfulla máli: „Hver skrifaði Shakespeare- verkin?" Frá vinstri til hægri: Christopher Marlowe, Sir Walter Ralegh, Jarlinn af Derby, Jarlinn af Oxford, Jariinn af Essex, Sir Francis Bacon. ir og Harmleikir hr. Williams Shakespeares, Gefnir út í samræmi við raunveruleg frumrit þeirra.“ („Mr. William Shakespeare’s Come- dies, Histories, and Tragedies. Publ- ished according to the True Ori- ginall Copies.“) Þessi frumútgáfa (First Folio) kom út 7 árum eftir daúða manns þess, er þekktur var sem William Shakespeare frá Strat- ford-upon-Avon. Tekið var fram í safninu, að tveir samleikarar hans hafi safnað verkunum saman. Þá virðist enginn hafa efazt um, hver hinn raunverulegi höfundur þeirra væri. Það var ekki fyrr cn á miðri 19. öld, að farið var að draga alvar- lega í efa, að Shakespeare væri hinn raunverulegi höfundur verkanna. Hinir fyrstu áhangendur þessarar stefnu álitu, að Sir Francis .Bacon hefði skrifað verk Shakespeares, annað hvort einn sins liðs eða í félagi við aðra, og dulizt bak við nafn Shakespeares. Þrjár , eftirfar- andi spurningar voru helzta uppi- staðan í röksemdafærslu þeirra og öðrum slíkum, sem á eftir liafa far- ið: 1. Hefði nokkur einn inaður getað búið yfir allri þeirri fegurð og öll- um þeim sannleika, sem útausið er í sonnettum(ljóðum) og leikritum Shakespeares? Hvernig gat vizka sú, sem einn maður öðlaðist á sinni stuttu ævi, reynzt svo algild fyrir öll þau tímabil, sem á eftir hafa farið, fyrir allar þær kynslóðir, sem á eftir hafa komið? 2. Hafi einn maður afrekað þetta allt, hefði það þá ekki hlotið að vera geysimenntaður maður sam- kvæmt þeirra tíma mælikvarða, maður, sem naut ýmissa forréttinda uppeldis, menntunar og þjóðfélags- stöðu í heild? Hefði sá maður ekki hlotið að standa nærri valdhöfum landsins? Hefði hann ekki hlotið að vera þaulkunnugur bókmenntum og tungum annarra þjóða? 3. Er nokkur sönnun fyrir því,
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.