Úrval - 01.03.1965, Qupperneq 117

Úrval - 01.03.1965, Qupperneq 117
HVER ER RAUNVERULEGUR HÖFUNDUR ... 115 þ. e. Bacons, Marlows, Raleighs, jarlanna af Derby og Ruthland og greifynjunnar af Pembroke. Að áliti sumra þeirra, sem aðhyllast slikar kenningar, var Shakespeare ritstjóri hópsins, bar saman og samræmdi verk hinna. Gegndi hann þessu starfi vegna þekkingar sinnar é leiklist og leikaðferðum og leik- venjum Elísabetartímans. JARLARNIR AF DERBY OG ESSEX OG AÐRIR Sú skoðun, að þessir mætu menn hafi unnið að verkum Shakespeares, annað hvort saman eða hver um sig, er grundvölluð á góðri menntun þeirra, nánum tengslum við hirðina og ýtarlegum heimildum um þátt- töku þeirra í opinberu lífi. William Stanley, sjötti jarl af Derby, þekkti Frakkland og bókmenntir þess bet- ur en flestir Englendingar á hans dögum, og samtímaplögg skýra svo frá, að hann hafi verið önnum kaf- inn „við að skrifa gamanleiki fyrir starfandi leikara“. Helztu stuðnings- menn hanseru franskir fræðimenn. Robert Devereux, annar jarl af Essex, var persónulega gagnkunnug- ur ástalífinu við hirðina, þar eð hann hafði verið i miklu uppá- haldi hjá Elísabetu drottningu. Einnig var hann í herþjónustu og hefði því vel getað skrifað orr- ustuatriðið í Hinriki IV. og Hinriki V-. Vegna ferðalaga sinna og rann- sóknarleiðangra hlýtur Sir Walter Raleigh að hafa þekkt sjávarföll þau og vinda þá, sem minnzt er á í „Ofviðrinu“ (The Tempest). Sam- kvæmt ýmsum kenningum á hann að hafa verið einn af hópnum. MARLOWE Það er mikill skyldleiki með verkum þeirra Marlowes og Shake- speares, bæði hvað snertir skáld- legar hugmyndir og orðalag, og margir stuðningsmenn Shakespear- es (Stratfordsinnar) viðurkenna, að áhrifa frá Marlowe gæti í verkum Shakespeares. Sagan greinir frá því, að Marlowe, sem fæddur er sama ár og Shakespeare, hafi ver- ið drepinn í ryskingum i krá einni árið 1593. En í bók sinni „Morð mannsins, sem var Shakespeare“ (The murder of the man who was Shakespeare), ber Calvin Hol'fman fram ýmis sterk rök fyrir því, að hann hafi ekki verið myrtur, held- ur hafi vinur Marlowes, Sir Thomas Walsingham, sett „morð“ á svið til þess að bjarga höfundinum frá því að vera ákærður sem trúleysingi. Stuðningsmenn þessarar lcenningar halda því fram, að Marlowe hafi flúið til meginlandsins eftir „morð- ið“, hafi skrifað þar fyrstu Shake- speareverkin, smyglað þeim til Englands til útgáfu þar og síðan haldið áfram að skrifa í felum á óðali Walshinghams. Þeir hinir sömu benda á þá staðreynd, að fyrsta verkið, sem bar nafn Shake- speares, hið langa ástakvæði „Venus og Adonis“, hafi verið gefið út fjórum mánuðum eftir „morð“ Mar- lowes. JARLINN AF OXFORD Edward de Vere, 17. jarl af Ox- ford, var ljóðskáld, lcikritaskáld og velgerðarmaður rithöfunda og leik- ara. Skjaldarmerki hans sýnir ljón, sem hristir spjót. Vegna leikni sinn-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Úrval

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.