Úrval - 01.03.1965, Side 118

Úrval - 01.03.1965, Side 118
116 ar í burtreiðaíþróttum þeirra tima fékk hann uppnefnið „Spjótahrist- ir“ (Spearshaker). Hann hafði tek- ið háskólapróf, hafði öðlazt lög- fræðilega þjálfun og reynslu og hafði ferðazt víða um Evrópu. Hann talaði frönsku, latínu og grisku, þýddi verk Ovids og naut þess að taka þátt í leiksýningum á vegum hirðarinnar. Sú hugmynd hefur komið fram, að hin leyndardómsfulla „dökk- leita frú“ sonnettanna hafi verið hin dökkhærða Anne Vavasor við hirð drottningarinnar, en með henni og jarlinum af Oxford voru heitar ástir. Tengsl jarlsins af Ox- ford við hirðina gerðu það að verk- um, að hann gat ekki birt Shake- speareverkin undir eigin nafni, en stuðningsmenn hans álita, að hann hafi einnig falið alls kyns tákn í leikritunum og sonnettunum, sem bendi til þess, að hann sé hinn raunverulegi höfundur. Þeir, sem ákafast standa gegn kenningum Stratfordsinna, hafa stutt jarlinn af Oxford á undan- förnum árum, og er það helzt vegna athyglisverðra bóka, sem Dorothy Ogburn skrifaði árin 1952 og 1962 ásamt manni sínum, sem nú er lát- inn, og syni sínum, Charlton Og- burn yngri. Ogburnfjölskyldan á- lítur, að manninum frá Stratford, sem var aðeins minni háttar leikari, hafi verið mútað til þess að gerast leppur fyrir hinn raunverulega höfund. Ýmsir aðrir andstæðingar Stradfordsinna, þar á meðal sumir stuðningsmenn Marlowes, eru á sömu skoðun. ÚRVAL FLÓKNIB DULMÁLSLYKLAR Iðkun alls kyns orðaleikja og notkun stafavíxls var jafn vinsæl á Elisabetartimanum og bridge er núna. Allir þeir, sem gaman liafa af slíku, hafa getað í'undið ein- hvern þann lykil í verkunum, sem gefi til kynna, hver hafi raunveru- lega skrifað þau. Sir Edvin Durn- ing-Lawrance, sem er einn af lielztu stuðningsmönnum Francis Bacons, tók tii dæmis risaorðið „honorificabilitudinitatibus“ upp á sina arma, en orð það kemur fyrir í leikritinu „Love’s Labour's Lost“. Siðan áleit hann sig hafa fundið dulmálslykil i orði þessu, og var hann mjög flókinn, en virtist þó rökréttur. Með hjálp hans skipti hann orðinu niður í smáorðin Hi Ludi F. Baconis Nati Tuiti Orbi, sem er latína og þýðir: „Þessi leik- rit, afkvæmi F. Bacons, eru varð- veitt fyrir heiminn“. William og Elizabeth Friedman, sem bæði eru mjög snjallir dul- málsfræðingar, skrifuðu bók nokkra árið 1957, er bar heitið „The Shake- sperena Chipers Exomined“ (Dul- tákn Shakespeareverkanna rannsök- uð), og reyndu þau að skilgreina slik dulartákn með þessu verki sínu. Þau drógu þá ályktun, að „liefði dulbúin orðsending verið falin i textanum með hjálp ein- hverra dultákna, hefði orðið að velja þannig tákn, að úr þeim mætti lesa eina vissa, skýra orð- sendingu, er aðeins gæti haft eina merkingu. En nú vill bara svo til, að jafnmargar „lausnir“ örðsend- inganna herast og þær eru marg- ir, sem reyna að „leysa“ þær.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.