Úrval - 01.03.1965, Qupperneq 121

Úrval - 01.03.1965, Qupperneq 121
SIÍEMMDARV ARGARNIR 119 Jí&' $&»***' þess að milda guðina og tryggja goða uppskeru. Miklu síðar skrif- aði Shakespeare: „Hin sjúka nátt- iúra hfýzt oft fram í undarlegri imyn'4, og ráðizt er gegn jarðvegi ■'alíöí’lendisins og hann þjáist af íeiiös konar innantökum.“ Ryðsjúkdómarnir herjuðu á nytja- jurtir Rómverja, en í Norður- Evrópu herjaði „fýludrep", sjúk- dómur, sem orsakaðist af sveppateg- und einni. Hin ótölulegu svörtu gró sveppa þessara gáfu hveitikornun- um dökkan lit og mjölinu þar að auki beiskt bragð, Það var á þess- um tíma, að engiferbrauð varð vin- sælt, því að litur þess og bragð var þannig, að hvort tveggja hjálpaði til þess að leyna sjúkdómi þessum ífyrir mónnum. Korndrep, sem er rúgsjúkdómur, var miklu alvarlegra !eðlis, en á miðöldum olli hann ó- læktiandi eitrun. Likt og gró fýlu- -sveppanna voru hin svörtu rúg- edrepsgró, sem líktust litlum horn- ’um, möluð ásamt rúginum, þannig að þau blönduðust honum alger- lega. Höfðu þau ofsaleg áhrif á þá, sem borðuðu brauð af sýktum rúgi, olli fósturlátum og öðrum sjúkleika og gátu jafnvel valdið því, að fólk missti útlimi. Þeir, sem þjáðust af sjúkdómi þessum, stöppuðu niður fótum sínum og sveifluðu harid- leggjunum, og álitið ver, að lang- varandi sveppaeitrun hafi valdið þeirri bylgju „dansgeðveiki“, sem þá gekk yfir. Löngu síðar eða árið 1845, olli írska kartöfluhungursneyðin þvi, að meira en 1 milljón manna dó og önnur hálf milljón íra fluttist til Yesturheims. Þessum harmleik olli kartöflusýkin phytoplhora in- festans. Aftur á móti voru það skordýr, sem breiddu út þann sjúkdóm, sem olli því að miklu leyti, að fyrsta tilraunin til þess að grafa Panama- skurðinn mistókst á árunum 1881 —89. Skýrsla frá þeim tíma stað- festir, að það hafi jafnvel ekki verið til nóg tré á eiðinu til þess að smíða úr krossa á grafir þeirra 50.000 verkamanna, sem dóu þar úr mýra- köldu og mýgulusótt. Hitt ævintýra- lega velgengni annarrar tilraúnar- innar er rakin til árangursins af hinni velskipulögðu herför Gorgas hershöfðingja gegn mýlirfunum, sem ollu þessum sjúkdómum. En mýrakalda hefur verið mjög alvar- leg ógnun við mennina allt fram á siðustu ár. Það er ekki lengra en síðan 1930, að rannsókn sýndi, að í Indlandi einu dóu 2 milljónir manna af mýraköldu á hálfu ári. Samkvæmt hinum ströngu lögum Móður Náttúru er það ekki neitt nýtt fyrirbrigði, að uppskera eyði- leggist og fólk hrynji niður úr sjúkdómum, og við getum séð það staðfest án alls vafa, að fornöldin var í rauninni alls ekki sá „gull- aldartimi“, sem hún er kannske stundum í augum okkar 20. aldar manna. Sú hugmynd er heldur ekki ný, að reynt sé að berjast gegn þessum skaðræðisskepnum, reynt sé að berjast fyrir lífi sinu, berjast til sigurs. Árið 1000 f. Kr. skrifaði Ilomer um „þann brennistein, sem vinnur á plágum“, og Plinius hinn eldri (23—79 e. Kr.) helgaði að mestu leyti verk sín nr. 17 og 18
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Úrval

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.