Úrval - 01.03.1965, Page 125
SIiEMMDARVARGARNIR
123
ísl. kr. á ekru, og verðmæti fram-
leiðsluaukningarinnar um 28.000
kr. á ekru. Aldrin, sem notað var
gegn skordýrum i jarðvegi á Form-
osu, hefur hjálpað bændum þar til
þess að geta ræktað méira magn
sætra kartaflna á minna landssvæði
(þær eru notaðar til svínafóðurs).
Þanig hafa þeir getað notað % þess-
ara fyrrverandi kartöfluakra sinna
til ræktunar jurta, sem gefa af sér
betri og verðmætari matvæli.
Hægt er að nefna fjölda svipgðra
dæma. Taka má með sanni undir
þau ummæli FAO í nýrri skýr.slu
þeirrar stofnunar, að hið þýðingar-
inesta, sem vanþróunarlöndin geti
gert til þess áð auka matvælafram-
leiðslu sína, sé að tileinka sér hina
réttu notkun ýmissa varnarlyfja,
og þessi „kemisku" efni geti ein
saman brúað það bil, sem er milli
hungurdauða eða lifs milljóna
manna!
Því hefur verið haldið fram,
að núverandi uppskerutap og auk-
in ásókn vissra skordýra sé afleið-
ingin af því að mennirnir hafi eyði-
lagt liið eðlilega jafnvægi náttúr-
unnar sjálfrar með því að taka i
notkun þær tegundir áburðar og
varnarlyfja, sem eru orðnar viður-
kenndur þáttur i nútímalandbúnaði.
En það hefur aldrei verið um neitt
jafnvægi að ræða í náttúrunni frá
þeim degi, að fyrsti frumstæði mað-
tirinn reyndi að ryðja burt fruin-
skóginum til þess að rækta jörðina
og afla sér og fjölskyldu sinni
þannig meiri fæðu.
YiIIt dýr er alls staðar að finna
í ríki náttúrunnar. Tala þeirra er
legió og fjölbreytni tegundanna
Ein af tsetseflugnategundunum, sem
breiða út svefnsýkina. Heitir þessi tegund
Glossina austeni. Efri myndin sýnir skor-
dýrið vera að leita að stað á mannshúð,
en neðri myndin sýnir skepnuna, eftir að
hún heufr lokið blóðmáltíð sinni.
geysileg. Þar er ekki aðeins að finna
maurætur og koalabirni heldur
einnig sporðdreka, rottur og eitur-
slöngur. Gert er ráð fyrir, að
slöngur drepi um 3000-^-4000 manns
á ári hverju, en miklu fleyri deyja
af völdum býflugna eða vespubits.
Á stórum svæðum í Evrópu hefur
mörgum tegundum villtra dýra
þegar verið algerlega útrýmt, og
úlfar og villikettir sjást þar t. d.
ekki lengur. En við viljum gjarnan
mega halda flestum þeim tegund-
um, sem eftir eru.
Það er hörmulegtf ef skordýraeit-
ur og önnur varnarlyf hafa átt sinn
þátt í því að stofna lífi villtra dýra