Úrval - 01.03.1965, Síða 125

Úrval - 01.03.1965, Síða 125
SIiEMMDARVARGARNIR 123 ísl. kr. á ekru, og verðmæti fram- leiðsluaukningarinnar um 28.000 kr. á ekru. Aldrin, sem notað var gegn skordýrum i jarðvegi á Form- osu, hefur hjálpað bændum þar til þess að geta ræktað méira magn sætra kartaflna á minna landssvæði (þær eru notaðar til svínafóðurs). Þanig hafa þeir getað notað % þess- ara fyrrverandi kartöfluakra sinna til ræktunar jurta, sem gefa af sér betri og verðmætari matvæli. Hægt er að nefna fjölda svipgðra dæma. Taka má með sanni undir þau ummæli FAO í nýrri skýr.slu þeirrar stofnunar, að hið þýðingar- inesta, sem vanþróunarlöndin geti gert til þess áð auka matvælafram- leiðslu sína, sé að tileinka sér hina réttu notkun ýmissa varnarlyfja, og þessi „kemisku" efni geti ein saman brúað það bil, sem er milli hungurdauða eða lifs milljóna manna! Því hefur verið haldið fram, að núverandi uppskerutap og auk- in ásókn vissra skordýra sé afleið- ingin af því að mennirnir hafi eyði- lagt liið eðlilega jafnvægi náttúr- unnar sjálfrar með því að taka i notkun þær tegundir áburðar og varnarlyfja, sem eru orðnar viður- kenndur þáttur i nútímalandbúnaði. En það hefur aldrei verið um neitt jafnvægi að ræða í náttúrunni frá þeim degi, að fyrsti frumstæði mað- tirinn reyndi að ryðja burt fruin- skóginum til þess að rækta jörðina og afla sér og fjölskyldu sinni þannig meiri fæðu. YiIIt dýr er alls staðar að finna í ríki náttúrunnar. Tala þeirra er legió og fjölbreytni tegundanna Ein af tsetseflugnategundunum, sem breiða út svefnsýkina. Heitir þessi tegund Glossina austeni. Efri myndin sýnir skor- dýrið vera að leita að stað á mannshúð, en neðri myndin sýnir skepnuna, eftir að hún heufr lokið blóðmáltíð sinni. geysileg. Þar er ekki aðeins að finna maurætur og koalabirni heldur einnig sporðdreka, rottur og eitur- slöngur. Gert er ráð fyrir, að slöngur drepi um 3000-^-4000 manns á ári hverju, en miklu fleyri deyja af völdum býflugna eða vespubits. Á stórum svæðum í Evrópu hefur mörgum tegundum villtra dýra þegar verið algerlega útrýmt, og úlfar og villikettir sjást þar t. d. ekki lengur. En við viljum gjarnan mega halda flestum þeim tegund- um, sem eftir eru. Það er hörmulegtf ef skordýraeit- ur og önnur varnarlyf hafa átt sinn þátt í því að stofna lífi villtra dýra
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.