Úrval - 01.03.1965, Side 129

Úrval - 01.03.1965, Side 129
FJÖGUR ORÐ 127 bókfærzlunni og inaðurinn hennar mundi lenda í fangelsi. Hún gat ekki sofið, en gekk um gólf dag og nótt. Þrátt fyrir það að við end- urskoðunina reyndist allt í lagi, tókst samt ekki að sannfæra hana um, að hún gæti verið áhyggju- laus. Hún missti alla matarlyst og léttist um 10 kíló á þremur vikum. Að lokum gerði hún tilraun til að fyrirfara sér og var henni þá kom- ið til mín. Eftir nokkurra vikna geðlæknismeðferð náði hún fullum bata. Þessi þrjú dæmi sýna, hversu fjöl- breytileg einkennin geta verið við þunglyndi, og hversu mörgum myndum það getur birzt i. Það er þvi sjálfsagt að læknir sker úr um sjúkdómsgreininguna, en hvenær sem ættingjar sjá eitt af hinum fjór- um höfuðeinkennum, ættu þeir að íhuga, hvort eklci gæti verið um alvarlegt þunglyndi að ræða. Og séu öll fjögur einkennin fyrir hendi, er nauðsynlegt að leita læknis þegar i stað. Öllum getur oss stöku sinnum orðið þungt í skapi út af áhyggjum daglegs lífs, En eftir einn eða tvo daga er því fargi of oss létt, er at- hygli vor beinist að öðrum hlutum. Hitt er einnig eðlilegt að vér kenn- um dapurleika, er vér verðum fyrir þungu áfalli í lífinu, svo sem dauða einhvers ástvinar. Margir kunna þá list, að leyna tilfinningum sínum. Af ótta við hvað aðrir kunni að hugsa, forð- ast þeir að láta í Ijós sínar raun- verulegu hugsanir, jafnvel við nán- ustu vandamenn sína. í stað þess setja þeir upp falskan ánægjusvip og neita að nokkuð sé að. í slíkum tilvikum koma þessi fjögur ein- kenni sér sérstaklega vel, því að þeim er ekki hægt að leyna. Stöku sinum kemur fyrir, að þeim, sem áður hefur verið yfir-. kominn af þunglyndi, virðist allt í einu vera orðið létt í skapi. Hon- um virðist hafa batnað á einni nóttu. Þá er mjög mikil hætta á ferðum. Það tálcnar venjulega, að hann hefur tekið ákvörðun um að fyrirfara sér, og sér framundan skjóta lausn frá þjáningum sínum. Leitið þá læknis samstundis! Enginn er algerlega ónæmur fyrir þunglyndi. Vel metnum, samvizku- sömum og metnaðargjörnum þjóð- félagsborgurum hættir oft til alvar- legs þunglyndis. Sjúkleiki þeirra er ekki vottur um veikleika, heldur af- leiðing af sérstöku andlegu fargi á vissa tegund lyndiseinkunnar. Sem betur fer leiðir viðeigandi með- ferð til fullkomins bata í 9 af hverj- um 10 tilfellum á 4—8 vikum. Oft fæst fullur bati á mikið skemmri tíma, ef hættumerkjunum er gef- inn gaumur fljótlega. Ein bezta aðferðin til þess að fá aðra á þitt mál.... er sú að nota eyrun til þess.... með þvi að hlusta á þá. Dean Rusk
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.