Úrval - 01.11.1965, Qupperneq 26

Úrval - 01.11.1965, Qupperneq 26
24 ÚRVAL leiðir. Þessi tvö tónskáld — ef til vill var það hinn gyðinglegi upp- runi þeirra, sem gerði þá síður mót- tækilega fyrir mikilfengleika og virðuleika keisaratímabilsins — hófu feril sinn á ailt annan veg en Strauss. Schönberg byrjaði sem super-Wagnerian (meiri en Wagn- er), aðeins til þess að víkja frá stíln- um og gera uppreisn gegn honum, og skapaði þannig nokkuð, sem olli aldahvörfum í tónsmíðum tutt- ugustu aldarinnar. Hann er að sjálf- sögðu enn umdeildur, að minnsta kosti meðal tónlistaráheyrenda. Mah- ler, sem dó árið 1911, þegar Strauss hafði enn ekki náð hátindi þroska- ferils síns, lét eftir sig fáeinar mjög stórbrotnar sinfóníur, og allmörg sönglög, sem síðastliðna hálfa öld hafa lifað fremur vafasömu lífi, og aðeins svo sem handfylli af Mið- evrópubúum hafa opinberlega dá- læti á, og sem á fjórða og fimmta tug aldarinnar hafa reynt árangurs- laust að sannfæra vini sína, með alþjóðlegri horfum, um verðleika þessara miklu verka. Það er ekki fyrr en á sjöunda tugnum (eftir 1960), sem þau hafa náð nokkuð almennari hylli; og það hefur gerzt einmitt um sama leyti og menntað- ir tónlistarunnendur hafa fjarlægzt Strauss. Eins og ég hef bent á hér á und- an, liggja til þess margslungnar or- sakir. Stjórnmálin eiga þar sína hlutdeild í, án þess menn geri sér það ljóst; þrátt fyrir það eiga beztu verk Strauss sömu hylli að fagna í dag í Ameríku, Frakklandi, Eng- landi eða Ítalíu, eins og þau hafa alltaf átt í föðurlandi Strauss. Heldenleben, Zarathustra og Don Quixote, þessi þrjú sinfónísku stór- verk, þar næst Dauði og Ummynd- un (Krists), Don Juan og Till Eulen- spiegel, hin þrjú styttri sinfóníu- ljóð, virðast mér hafa að geyma hið bezta af Strauss. Á undan þeim fóru tvö smáverk, meira í tilrauna- skyni, Frá Ítalíu og Machbet, og á eftir þeim fylgdu tveir útúrdúrar í eins konar ofþenslustíl, Sinfónía. Domestica og Alpasinfónían. Eftir fimmtugasta fæðingardag hans, sem ég tel þýðingarminni en daginn, sem fyrri heimsstyrj- öldin brauzt út, fór Strauss að komast úr snertingu við heim- inn eins og hann var, og með því að hann var viðkvæmur skap- andi listamaður, fann hann aug- sýnilega sjálfur, hvernig hann var að fjarlægjast heiminn. Fremur en að reyna að skilja hvert heimurinn og tónlistarheimurinn stefndu, dró hann sig meir og meir inn í sitt eig- ið ríki. Rétt áður en styrjöldin hófst, samdi hann Ariadne. Þetta er tákn- rænt val á langsóttri gleðileikshug- mynd. Næst á eftir henni gerði hann tilraun til að endurskapa hina æsilegu hrifningu á Salome, í þetta sinn í balletsniði, og nefndi það Legend of Josep, að líkindum eitt af hans lélegustu verkum. Eftir það endurheimti Strauss all mikið af sínum gömlu töfrum í Frau ohne Schatten, miklu verki, sem á köfl- um hefur að geyma hina mestu og fegurstu tónlist, en því miður fer hún alveg forgörðum í frámuna- lega erfiðum texta, teknum úr á- gætu ævintýri eftir Hofmannsthal, sem veldur því, að verkið nær því
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Úrval

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.