Úrval - 01.12.1968, Side 21

Úrval - 01.12.1968, Side 21
19 JAPÖNSKU APARNIR, SEM . . . . háum klettum til sunds, og synda svo allangt út í eða sem svarar 20 metra. En þegar börnin eru full- orðin, hætta þau þessum leikara- skap. Kawai segir apa sína hafa komizt á „frumstig menningar“ og að siðir, sem áunnir eru, haldist kynslóð fram af kynslóð. „Það hefur orðið breyting á háttum apanna,“ segir hann, og það bendir til þess að meiri breytinga megi vænta. „Ap- arnir okkar eru á þröskuldi „menn- ingar“, sem við köllum.“ Ég stóð á hvítum sandinum á strönd Koshima og var að leika mér við apabarn undir leiðsögn Yoshiba. Ég rétti þessu saklausa barni litla trjágrein. Þá kom stór fullvaxinn karlapi, vondur, og hótaði mér illu. En sá litli kallaði á móður sína í ofboði. Mamma hans kom, leit á mig, tók hann og ruggaði honum og sagði: „Kuo-kuo-kuo,“ til að hugga hann. Þá bar þar að hinn aldna en hnarreista Mobo, en hann er hinn þriðji í röðinni að völdum og virðingu meðal hópsins. Hann ýtti vonda apanum frá valdsmanns- lega, setti sig yfir hann. Auðséð er að það þykir illa hlýða meðal apa að ráðast á menn, eða að láta illa við mönnum. Apar álíta augsýni- lega menn standa sér ofar í þróun- arstiganum. Og ekki get ég neitað því að nokk- ur munur sé á manni og apa, og raunar ekki alllítill. En samt má ekki líta of smáum augum á lær- dóm og framfarir hópsins hjá Kos- hima hinum japanska. Er þetta til- raun til að brúa bilið? Leiklistargagnrýnandinn Heywood Broun skrifaði eitt sinn á þessa leið í gagnrýni sinni um leikrit: „Aðalhlutverkið var leikið af herra ...... Hann lék það á þann hátt, að hann þandi út bringuna og elti hana yfir leiksviðið.“ Sg lagði stund á líffræði, og ég vildi, að konan, sem var nýlega orðin eiginkona mín, öðlaðist skilning á öllu því, sem lífsanda dreg- ur og að henni lærðist að meta það ailt og virða. En samt æpti hún alltaf, þegar hún sá kóngulóarvef i húsinu: „Ó, ó, ó! Kónguló! Hjálp- aðu mér! Dreptu hana strax!“ Ég skýrði henni frá öllu mögulegu í sambandi við líf þessarar litlu skepnu og var viss um, að þetta yrði til þess að eyða ótta hennar! Og næst þegar ein slík varð á vegi hennar á heimili okkar, æpti hún: „Ó, ó, ó! Tegenaria domestica! Hjálpaðu mér! Dreptu hana strax!“ Rex Campbell.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.