Úrval - 01.12.1968, Side 119

Úrval - 01.12.1968, Side 119
TIL SÍÐASTA HJARTSLÁTTAR 117 búið væri að koma því fyrir í brjóstholi hjartaþegans. Brjósthol Haupts var opnað í miklum flýti, og slöngum annarrar hjarta- og lungnavélar var komið fyrir á þeim stöðum, þar sem blóð- ið kominn í vinstri hjartahelming og út úr honum aftur. Stóru blá- æðarnar voru skornar sundur, og allir vefir, sem héldu hjartanu á sínum stað, voru losaðir frá því. Hjartað var fullt af blóði úr vél- inni, blóði, sem hafði veriS kælt svo, að hitastig hjartans lækkaði úr 37° Celsius, sem er eðlilegt, niður í um 16,1° C. (Blóðrásin til hins hluta hins dauða líkama var algerlega stöðvuð). Síðan var hjarta hjarta- gjafans lyft upp úr brjóstholinu og það sett í skál, sem var full af Ringersupplausn, en það er sérstak- ur vökvi, sem inniheldur næring- arsölt, sem eru næstum eins og vökvar þeir, sem vefirnir í lifandi líkama eru gegnsósa í. Vökvaskál- in var köld, og var hitastig hennar aðeins 10° C. Prófesor Barnard hafði unnið svo hratt, að það hafði aðeins tek- ið 2 mínútur að nema hjartað burt. Síðan var hjarta hjartagjafans, sem lagt hafði verið í næringarvökva- skál, borið inn í skurðstofuna, sem ég var í. Það var tengt við enn aðra hjarta- og lungnavél, sem hélt áfram að fylla það af kældu, lífgef- andi blóði. Nú settu skurðlæknarnir klemm- ur á bláæðarnar og slagæðarnar, sem hjarta mitt var tengt við. Vél- in, sem hafði beðið mín, reiðubú- in til þess að taka til starfa, var sett í gang. Hún „andaði“ fyrir mig og dældi kældu og hreinsuðu blóði um allan líkama minn, að undan- skildu hjarta og lungum. Líkami minn var kældur niður í 21,1° C. Prófessor Barnard skar í sundur allar æðarnar, sem héldu hjarta mínu á sínum stað, og lyfti því upp frá beði þeim, sem það hafði hvílt á öll mín 58 æviár. Hið gapandi tóm í brjóstholi lifandi manns, sem hjarta hefur verið fjarlægt úr, hafði mjög sterk áhrif á viðstadda starfsmenn skurðstofunnar, jafn- vel hina þrautreyndustu þeirra, sem virtust hafa mjög sterkar taugar til að bera. Þetta var aðeins í annað sinn sem maður hafði lifað án starfandi hjarta í brjósti sínu. Nú var allt hjartað numið burt. Eftir voru aðeins þeir hluta for- hólfaveggjanna, þar sem æðarnar liggja að hjartanu. Það má því segja, að „smástubbar“ af hjarta mínu hafi verið skildir eftir. Hjarta hjartagjafans var nú tek- ið úr skálinni og lagt í tóma rúmið í brjósti mér. Smásneiðar voru teknar af forhólfsveggjunum, þann- ig að þeir veggir og veggir stubb- anna, sem eftir voru af hjarta mínu, féllu alveg saman. Báðir þessir veggir voru nú skornir og snyrtir til, þangað til þeir féllu þétt saman sem einn veggur væri. Síðan voru þeir saumaðir saman. Nýja hjartað mitt var síðan tengt við holæðarnar og bláæðarnar, sem flytja blóðið frá lungunum. Hinir sundurskornu endar annarra æða voru síðan tengdir af mjög mikilli vandvirkni. Nú var nýja hjartað mitt komið á sinn stað. Hið eina, sem eftir var að gera, var að taka burt klemm-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.