Úrval - 01.12.1968, Page 128

Úrval - 01.12.1968, Page 128
126 ÚRVAL hún gat jafnvel ekki búið um hinar fáu eigur mínar þar. Hún stóð bara og' góndi á mig, mállaus af gleði, þegar henni var boðið inn í íbúð mína í fyrsta skipti á 74 dögum til þess að hjálpa mér að klæðast. Prófessor Barnard og hinir opin- beru myndatökumenn voru einnig staddir þarna. Þeir höfðu tekið af sér grímurnar, húfurnar og slopp- ana, en hjúkrunarkonurnar voru enn í sótthreinsuðu búningunum sínum. „Hvers vegna eruð þið enn með grímurnar?“ spurði prófessor Barnard þær í stríðnisrómi. „Dr. Blaiberg er að ganga út í heim, sem er morandi af sýklum.“ Þær þrifu af sér grímurnar, og nú sá ég fyrst andlit hjúkrunarkvenna minna. Hingað til hafði ég bara séð augu þeirra og lærði að þekkja þær af röddunum og ýmsum öðrum þýðingarmiklum einkennum. Þær voru jafnvel laglegri en ég hafði ímyndað mér. Ég fylltist ólýsanlegri saknaðar- kennd, þegar ég leit í kringum mig í íbúðinni minni í síðasta skipti. Hún hafði öðlazt geysimikli þýðingu fyrir mig vegna hinnar miklu um- önnunar og ástúðar, góðmennsku og sjálfsfórnar hinna mörgu, sem höfðu stundað mig þar. Ég stóð í þakklætisskuld við læknana og hjúkrunarkonurnar, sem ég mundi aldrei verða fær um að endur- greiða. Loksins var ég settur í hjólastól líkt og örkumla maður. Og svo var mér ekið eftir tandurhreinum gang- inum að lyftu, sem átti að flytja mig niður í aðalanddyrið. Mér hafði verið Sagt, að hópar blaða- manna, útvarps- og sjónvarps- manna biðu fyrir utan sjúkrahúsið ásamt hundruðum almennra borg- ara, sem hefðu safnazt þar saman til þess að óska mér bata og langra lífdaga. Og ég ætlaði alls ekki að láta heiminn sjá sjúklinginn hans prófessors Barnards yfirgefa sjúkra- húsið í hjólastól. Þegar að því kom að halda út um aðaldyrnar, reis ég upp úr stólnum og gekk stöðugum skrefum í áttina til dyranna án nokkurrar hjálpar. Ég var mjög glaður, og ég fann nýjan kraft streyma um mig, er ég steig yfir þröskuld sjúkrahússins út í heim- inn, sem ég hafði þráð svo lengi. Allt í kringum mig gat að líta hlæjandi, veifandi fólk, sem lög- regluþjónarnir héldu í skefjum. Mér fannst sem þetta væru allt vinir mínir. Ég man eftir einum, ungum blaðamanni, sem hafði klöngrazt upp á axlirnar á löður- sveittum félaga sínum. Hann brosti og hrópaði: „Halló, læknir! Hvern- ig er það að byrja að anda að sér eiturloftinu á nýjan leik?“ „Eiturloftinu?" át ég eftir hon- um. „Það er himneskt!“ Stór, gljáfægður bíll beið okkar Eileen. í honum áttum við að halda heim til íbúðarinnar okkar. Fólkið vék til hliðar, er ég gekk í áttina til bílsins. Heill hópur umferðarlög- regluþjóna ræsti vélhjólin sín, og svo héldum við af stað. Áhorfend- ur á götunum börðu á gluggana og hrópuðu: „Gangi þér allt í haginn!“ og „Góðan bata!“ Ég leit upp til hjúkrunarkvennanna og læknanna, sem veifuðu til mín úr gluggum og
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.