Ársrit um starfsendurhæfingu - 2024, Qupperneq 11

Ársrit um starfsendurhæfingu - 2024, Qupperneq 11
 VIRK staklingum strax í starfsendurhæfingu um leið og þeir veikjast eða slasast. Fyrst þarf að ná tilteknu jafnvægi með aðstoð heilbrigðiskerfisins og síðan eru það alls ekki allir sem þurfa á starfsendurhæfingu að halda. Margir komast í vinnu með aðstoð heilbrigðiskerfisins en það eru sérstaklega þeir einstaklingar sem glíma við margþættan og flókinn vanda sem þurfa aukna aðstoð í formi starfsendurhæfingar og getur sú aðstoð skipt öllu máli til að tryggja þátttöku þeirra á vinnumarkaði til framtíðar. Þegar gögn VIRK eru skoðuð í þessu samhengi sést vel að betri árangur næst í starfsendurhæfingu hjá þeim einstakl- ingum sem ekki hafa verið mjög lengi frá vinnumarkaði áður en til þjónustu kom. Auðvitað skipta aðrir þættir líka máli og það ber að skoða þessi gögn með það í huga að þau segja ekki alla söguna en það er mjög greinilegt samhengi á milli tíma- lengdar frá vinnumarkaði og árangurs í starfsendurhæfingu. Reynsla og rannsóknir erlendis sýna einnig svipaðar niðurstöður hvað þetta varðar. Þetta má t.d. sjá á mynd 5 þar sem stöðu- gildi framfærslutegundarinnar „laun á vinnumarkaði“ eru 80% í lok þjónustu hjá þeim sem komu inn í þjónustuna á launum í veikindum samanborið við 55% hjá þeim sem voru með aðra framfærslu en laun í veikindum við upphaf þjónustunnar. Gera má ráð fyrir að þeir sem enn eru á veik- indalaunum í upphafi þjónustunnar séu alla jafna búnir að vera styttri tíma frá vinnu en þeir sem komnir eru á aðra framfærslu við upphaf þjónustu VIRK. Mynd 6 hér að ofan sýnir framfærslu við útskrift eftir því hversu lengi einstaklingar hafa verið frá vinnumarkaði við upphaf þjónustu og er niðurstaðan svipuð og fram kemur í mynd 5. Þarna má sjá að af Okkar reynsla hjá VIRK er sú að almennt vinna fag- aðilar mismunandi þjónustukerfa vel saman og allir leggja sig fram um að mæta þörfum einstaklinga í vanda. Laun á vinnumarkaði í lok þjónustu, skipt eftir tíma frá vinnumarkaði í upphafi þjónustu 0% 10% 20% 30% 40% 50% 60% 70% 80% 90% 2 ár eða lengur 4-11 mánuðir 3 mánuðir eða minna Útskrifast í vinnu Úskrifast ekki í vinnu 54% 46% 68% 32% 81% 19% Mynd 6 11virk.is
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Ársrit um starfsendurhæfingu

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársrit um starfsendurhæfingu
https://timarit.is/publication/1412

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.