Ársrit um starfsendurhæfingu - 2024, Page 50

Ársrit um starfsendurhæfingu - 2024, Page 50
Að auki hafa rannsóknir sýnt að hreyf- ing er gagnleg til forvarna og meðferðar á ýmsum langvinnum sjúkdómum og heilsufarskvillum. En hvað er það við hreyfingu sem er svona nytsamlegt? Hvaða áhrifum er hægt að ná með hreyfingu og þjálfun? Hreyfingarleysi Tækniþróun undanfarinna áratuga hefur stuðlað að gríðarlegum framförum á mörgum sviðum en um leið hefur dregið úr hreyfingu. Hún er nú ekki eins sjálfsagður og eðlilegur hluti af daglegu lífi KRISTÍN GUNDA VIGFÚSDÓTTIR HALLDÓRA S. GUNNLAUGSDÓTTIR sjúkraþjálfarar og sérfræðingar hjá VIRK ÞEGAR RÆTT ER UM HEILBRIGÐAN LÍFSTÍL, FOR- VARNIR Í ÞÁGU HEILSU FÓLKS OG HEILSUEFLINGU ER HREYFING ALLTAF NEFND MEÐAL ANNARRA GRUNNÞÁTTA EINS OG HOLLRAR NÆRINGAR, ÚTIVISTAR, HVÍLDAR OG GEÐRÆKTAR. HREYFING ALLRA MEINA BÓT? 50 virk.is

x

Ársrit um starfsendurhæfingu

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ársrit um starfsendurhæfingu
https://timarit.is/publication/1412

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.