Úrval - 01.02.1971, Page 16

Úrval - 01.02.1971, Page 16
/ jyrsta sinn í hinni ójögru sögu hernaðar er eiturefnum dreift yfir skógarfiæmi í Vietnam, þar sem óvinirnir eru taldir hafa hækistöðvar og fylgsni. Eiturhernaður í Vietnam * * T * * 1 * * styrjöldum þjóða á milli mun eiturgasi aldrei hafa verið beitt nema í síðustu vikum fyrri heimsstyrjaldar. Um það gegnir svip- uðu máli og um kjarnorkuvopn, að enginn hernaðaraðili þorir að nota það af ótta við þær ógnir, sem af því mundi leiða. En nú hafa verið teknar upp nýj- ar bardagaaðferðir í Víetnam, í fyrsta sinn í hinni ófögru sögu hernaðar, fólgnar í því að dreifa eiturefnum yfir skógarflæmi, þar sem óvinirnir eru taldir hafa bæki- stöðvar og fylgsni. Eiturefnunum er dreift úr flugvélum, með sprengj- um eða á annan hátt, og tilgangur- inn er að eyða öllu laufi af trján- um, þannig að óvinurinn standi berskjaldaður eða geti ekki leitað athvarfs þangað. Að sjálfsögðu fæl- ir þetta burtu öll dýr eða eyðir þeim, bæði smáum og stórum. En þar með er sagan ekki öll. Eitur- sprengjurnar hafa stundum lent á byggðum svæðum eða í námunda við þau, orðið íbúum þar að bana, eitrað vatnsból og gróður, þannig að stórhætta er á ferðum. Frá þessu er rækilega skýrt af lækni, Joan K. McMichael að nafni, í ensku mánaðarblaði, sem ,,Span“ nefnist og er gefið út af félaginu „Soil Association“. En þetta félag fæst við rannsóknir á ræktunarað- ferðum og er helzti formælandi líf- rænnar ræktunar í Englandi. Dr. McMichael er í stjórn samtaka, sem beita sér fyrir læknisaðstoð handa bágstöddum í Víetnam. í greininni er það haft eftir rík- isstjórn Bandaríkjanna, að 16% af öllu skóglendi Víetnams hafi verið úðað á þennan hátt þegar í árslok 14 - FN-Nyt -
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.