Úrval - 01.02.1971, Page 45

Úrval - 01.02.1971, Page 45
^☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆' ☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆$ Svona er lífið > i': fv 'Ct'C? fy fy fr f? -h i-c£; t{ ú ú ú m' 'j-v v'v í'< tV ú ú ~H~ f? f? f? ?? •'> ft t< fy fr-fr i.rU-CHvbi’ii? t? f? ft v< ?y ?? i: it i< f< Námsstjóri var að heimsækja skóla í þorpi nokkru, og þegar hann öllum á óvart var að nálgast skóla- húsið, varð hann var við hávaða og mikið tal í einni kennslustofunni. Þótti honum kveða svo rammt að, að hann þyrfti að grípa í taumana. Hann læddist því inn á ganginn og beið fáein andartök við hurðina, en snaraðist svo inn og greip í öxlina á einum af stóru drengjunum, sem þar að auki virtist tala allra mest, sveiflaði honum fram fyrir, enda vel að manni, stillti honum upp við vegg og sagði með þjósti: — Til þess að kenna þér að haga þér alfnennilega skaltu standa þarna það sem eftir er tímans og stein- þegja. Nú var allt orðið hljótt í kennslu- stofunni, svo að hann hugðist líta þangað inn aftur, en fór sér samt að engu óðslega. En þá opnuðust dyrnar varlega og út kom sýnilega einn af litlu drengjunum. Hann nálgaðist námsstjórann varlega, bauð góðan dag og sagði svo mjög kureislega: — Getum við ekki fengið kenn- arann okkar bráðlega aftur? Tveir menn hittust í veizlu og kynntu sig; — Nafn mitt er Jón Jónsson, heildsali, niðursuðuvörur, kjöt og flesk. Hinn svaraði um hæl: — Það gleður mig að kynnast yður og ég vona að þér heimsækið mig einhvern tíma, nafn mitt er Sigurður Sigurðs- son, fangavörður, vatn og brauð. Maður nokkur datt út af bryggju. Hann drakk mikinn sjó og var flutt- ur meðvitundarlaus í sjúkrahús. — Við verðum að nota „munn við munn“ aðferðina, sagði yfirhjúkr- unarkonan. Þá opnaði maðurinn annað aug- að, benti á laglegustu hjúkrunar- konuna í hcpnum og sagði: — Þessi fyrst. Hann: Kæra ungfrú! Ég elska yður. Hún: En ég er bláfátæk. Hann: Ég var ekki búinn að tala út. Ég átti eftir að segja: Ekki. Hún: Já, ég hélt það, og þess vegna var ég að reyna yður, en ég á 6 milljóna arf eftir hann föður minn. Hann: Þér grípið alltaf fram í fyr- ir mér, svo að ég get ekki lokið máli mínu. Ég ætlaði að segja: ekki vegna auðsins. Hún: Þá er ég ánægð, því að þetta var bara spaug með milljónirnar.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.