Úrval - 01.02.1971, Side 58

Úrval - 01.02.1971, Side 58
56 ÚRVAL verið á arminn á hægindastólnum sem hann situr í. Þegar hann vaknar, er hann svo yfirheyrður. Árangurinn er mikil- vægur, segir dr. Krippner. Konu eina sem tók þátt í tilraunum dreymdi Maríu mey og Jesúbarnið fyrir framan tvo stólpa sem stóðu á grasivöxnum bala. Þegar hún vaknaði sagði hún: „Þetta var mjög óvenjulegt, ég er alls ekki trúuð.“ Myndin var af málverki eftir E1 Greco, sem sýnir Maríu mey með barn inni í byggingu úr stólpum, er stendur á grösugum bala. Þó að rannsóknir á yfirskilvit- legri skynjun, ESP, séu enn um- deildar meðal vísindamanna, virð- ist samt eins og þær séu stöðugt að vinna sér traust innan vísind- anna. Ein af ástæðunum fyrir auk- inni virðingu þeirra er vafalaust hinar áreiðanlegu og nákvæmu tölfræðilegu staðreyndir, sem vís- indamenn við svefnrannsóknarstof- ur, eins og rannsóknarstofu Mai- monides sjúkrahússins, hafa safn- að saman af miklu þolgæði. Þá eru niðurstöðurnar oft birtar í vel- metnum og virðingarverðum vís- indatímaritum. „Við álítum,“ segir dr. Krippner, forstöðumaður rannsóknarstofunn- ar, „að við séum að safna saman staðreyndum um lítt þekkta starf- semi í vitundarlífi mannsins, sem reynast mun mikilvæg í sambandi við aukna þroskamöguleika hans.“ Og á einum veggnum á skrifstofu hans stendur þessi setning eftir sál- könnuðinn heimsfræga Sigmund Freud: „Ég legg til, að þið sýnið möguleikanum á hugsanaflutningi meiri og jákvæðari áhuga.“ Og það hyggjast vísindamennirn- ir við draumarannsóknarstofnun- ina einmitt gera. Þessar rannsóknir á fjarhrifum eru aðeins einn liðurinn í þeim fjölþættu rannsóknum sem nú fara fram á vitundarlífi mannsins og möguleikum þess meðal sálfræð- inga og vísindamanna. Hvað er vitund? Hvernig starfar vitundarlíf mannsins? Hvaða öfl og hæfileikar kunna að leynast í vit- undarlífi mannsins? Þetta eru spurningar, sem heimspekingar og hugsuðir á öllum öldum hafa glímt við og velt fyrir sér. En nú eru það ekki aðeins heimspekingar og hugsuðir, sem spyrja þessara spurninga og leita svara við þeim, heldur hámenntaðir vísindamenn, sem nota þau nákvæmustu og beztu vísindaleg tæki, sem völ er á, í leit sinni að svari við þessum merkilegu spurningum: Hvað er vitund? Hvernig starfar vitundar- líf mannsins? Og hvaða öfl og hæfi- leikar kunna að leynast í vitundar- lífi hans? ☆ Við værum fúsari til Þess að hagnýta okkur góð ráð, e£ þau rækjust pkkj alltuf á fyrirætlanir okkar, General Features Corp.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.