Úrval - 01.02.1971, Page 61

Úrval - 01.02.1971, Page 61
FJÖLSKYLDAN SEM ALLTAF ER AÐ RÍFAST 59 manneskju í víðri veröld þrátt fyrir alla þessa miklu ást. Einhvern veg- inn gerir giftingin það að verkum, að ég get fengið mig til að spyrja manninn minn (eftir að hann hefur gert við reiðhjólið og fyllt upp í gatið á veggnum í anddyrinu og farið í boltaleik við krakkana): „Nú, hvernig stendur á því, að þú mund- ir ekki eftir að fara út með ruslið?“ Einhvernveginn gerir giftingin eig- inmanni mínum kleift að spyrja mig (eftir að ég hef borið fyrir hann stórkostlegan rétt úr kræklingum og hrísgrjónum, með nýjum æti- sveppum og aspairgussósu): „Nú, hvernig stendur á því, að við höfum alltaf ávaxtahlaup í eftirmat?" Þær staðreyndir, að við ríg- höldum í ósveigjanlegar skoðanir og að hjónabandið dregur ekki aðeins fram beztu eðlisþætti fólks heldur einnig þá andstyggilegustu, gera það að verkum, að öll hjón geta gert fáránlegt ósamkomulag um eitt- hvert minni háttar atriði að grimmi- legri deilu. Slík þróun á sér oft stað á heimili okkar í býtið á morgnana eða miög seint á kvöldin. Við skul- um taka sem dæmi aðstæður bær, sem skapast klukkan 7.15 að morgni. Við höfðum áður látið okkur dreyma um, að við mundum vakna með hlýlegt bros á vör og hefja síðan fjörlegar viðræður um sam- skóiun hvítra og svartra. Þess í stað fálma ég mig fram úr rúminu með mikilli ólund. Mér finnst sem ég sé órétti beitt, að þurfa að vakna svona snemma, og mér líður bölv- anlega. Og svo tilkynnir hann mér kuldalegri röddu, að það séu ekki til neinir samstæðir sokkar í fata- skúffunni hans. Manni finnst, að það ætti að vera hægt að grípa til kímnigáfunnar og bregðast vel við þessari árás á hiut- verk mitt sem eiginkonu, móður og kynfélaga svona strax í morgunsár- ið. Rökfræðilega séð ætti líka að vera hægt að skoða þessa athuga- semd sem eitthvað annað en árás á mig. En 7.15 f.h. er ekki minn u?pá- haidstími. Og það er örugglega ekki rétti tíminn til þess að tala við mig um sokka eða skórt á sokkum. Því vek ég athygli hans á því, að enda þótt foreldrar hans hafi þjónað und- ir öllum hans barnalegu þörfum og duttlungum, ætli ég ekki að við- halda slíku andlegu ósjálfstæði og bjargleysi, sem geti haft stórskemm- andi áhrif á tilfinnjngalíf hans. Þetta er bara byrjunin, og ástandið lagast ekki, er líða tekur á morgun- inn. Mér þætti óskaplega gott að get.a sagt, að við séum að minnsta kosti nógu smekkleg í okkur til þess að rífast aldrei frammi fyrir vinum okkar eða börnunum, en því miður er það bara ekki satt. Þegar við höf- um álitið, að nægilegt tilefni hafi gefizt til slíks, höfum við rifizt í hanastélsveizlum, kvöldverðarboð- um, í sundklúbbnum og í friðar- kröfugöngum. Börnin okkar hafa líka heyrt okkur atyrða og skamma hvort annað. En ég býst við, að þau hafi ekkert illt af því að læra, að okkur leyfist að reiðast, jafnvel því fólki, sem við elskum. En þrátt fyrir alla þessa ólgu og öll þessi hróp virðist hjónaband okkar standa allsæmilega af sér
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.