Úrval - 01.02.1971, Blaðsíða 102

Úrval - 01.02.1971, Blaðsíða 102
100 keppni milli Jacqueline og mín. Hún sýndi göfuglyndi sitt viS þetta tækifæri með því að fara fram á það, að ég fengi Harmon-alþjóða- verðlaunin, ein af æðstu verðlaun- unum fyrir flugafrek. Truman for- seti veitti mér þau árið 1952. En það var annað „heiðurs- merki“, sem veitti mér jafnvel enn meiri gleði. Þegar ég klöngraðist niður úr Vampireþotunni síðdegis þennan dag, tók einn af tilrauna- flugmönnunum af sér flugmanns- merki sitt og gaf mér það. ÉG SNÝ AFTUR í SKÓLA Þessi frammistaða mín gerði mér fært að afla mér réttinda sem her- flugmaður. En hvorki hraðamet mitt né herflugmannsskíreinið nægði til þess að veita mér inn- göngu í hið frækna úrvalslið til- raunaflugmannanna. En ég var samt að nálgast þetta mark. Nú þurfti ég að afla mér réttinda sem svifflugkennari. Ég þjálfaði mig einnig í blindflugi í nokkra mán- uði. Loks veitti Louis Bonte, yfir- maður tilraunaflugstöðvarinnar í Brétigny, mér inngöngu í fluglið sitt . . . sem byrjanda. Ég fór ekki fram á meira. Ég hófst nú handa sem nær al- ger byrjandi að nýju á öllum svið- um flugsins. Nú kvaddi ég Vam- pireþoturnar og önnur kraftmikil skrímsli. Ég flaug ósköp tilkomu- litlum eins hreyfils flugvélum og síðan margra hreyfla flutninga- flugvélum. Ég gerði mér far um að valda starfsfélögum mínum sem minnstri gremju, en þeir voru all- ir karlkyns. Og því lét ég sem allra ÚRVAL minnst á mér bera. Ég vann mark- visst að því að svipta burt öllum grun í huga þeirra um, að ég væri eins konar viðvaningur. Ég var fyrsta flugkonan, sem aðgang hafði fengið að tilraunaflugstöðinni í Brétigny. Og það þurftu allir að venjast þessari nýbreytni. Loks var mér veitt starf sem fast- ráðinn flugmaður á formlegan hátt. Ég var á launalista flugstöðvarinn- ar. Ég var orðin atvinnuflugmann- eskja. En samt var hið erfiðasta enn eftir. Það er sami munur á venjulegum fastráðnum flugmanni og tilraunaflugmanni og á milli írístundamálara, sem málar á sunnudögum, og sjálfs Picasso. Þar er um allt annað starf að ræða. Og ég þráði þetta starf ofboðslega heitt. Dag einn herti ég því upp hugann og spurði Louis Bonte: „Haldið þér, að ég hafi möguleika á því að verða einhvern tíma til- raunaf lugmaður? “ „Kannske," svaraði Bonte hik- andi, „þegar þú ert búin að fá nægi- lega mörg atkvæði." Hið varkára svar hans færði mér heim sanninn um, að tilraunaflug- mennirnir í flugstöðinni væru ekki enn sannfærðir um, að ég væri þess verð að slást í hóp þeirra, enda er Tilraunaflugmiðstöðin í Brétigny eins konar einkaklúbbur. Auðvit- að fer ekki fram nein formleg at- kvæðagreiðsla um það, hvort flug- maður, sem þráir tilraunaflug- starfið, skuli tekinn í félagið. En Bonte, sem var góður leiðtogi á þessu sviði, vissi vel, hvort flug- menn hans voru reiðubúnir til þess að viðurkenna nýjan flugmann sém
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.