Úrval - 01.02.1971, Side 122

Úrval - 01.02.1971, Side 122
120 hendina upp að einkennishúfunni, las skipunina — og stóð svo graf- kyrr og starði fram fyrir sig. Skip- unin var vægast sagt ótrúleg. Flotaforinginn lagði svo fyrir, að skipunum yrði snúið og siglt sömu leið til baka. Það þurfti ekki að vera svo fráleitt. En hann ætlaðist til, að raðirnar tvær sneru þannig við, að þær sveigðu hver gegn ann- arri, inn í skipalestina, ef svo mætti orða það. Ef lengra hefði verið milli rað- anna, hefði þessi aðferð verið áhrifamikil en tiltölulega áhættu- laus. En eins og á stóð, var þetta fullkomin fásinna. Bourke kapteinn átti bágt með að trúa sínum eigin augum. Hann vissi, að Victoria gat, ekki, þótt lífið lægi við, farið í hálf- hring á minni vegarlengd en 600 metrum. Nákvæmlega sömu sögu var að segja af Camperdown. Krappasti hálfhringur þess var 600 metrar. Og það voru nákvœmlega 1200 metrar milli skipanna. Ef bæði hlýddu skipun flotafor- ingjans, hlutu þau að rekast á! Það var ótrúlegt, að hann gerði sér ekki grein fyrir þessu. En hann var þegar búinn að láta draga upp merkjaflöggin; skipun hans var komin til alls flotans. f brú Camperdows horfðu þeir furðu lostnir hvor á annan, Mark- ham aðstoðarforingi og Johnson kapteinn. „En þetta nær engri átt,“ tautaði Johnstone.. Markham kinkaði kolli: „Gefum þeim merkið: Skiljum ekki skipun- ina.“ En áður en úr því gæti orðið, var ÚRVAL spurt frá Victoriu: „Eftir hverju eruð þið að bíða?“ Eftirvæntingin jókst, þegar á- höfnum skipanna varð ljóst, hvað fólst í hinni fyrirhuguðu stefnu- breytingu. í augum skipherranna, Bourke og Johnstone, var skipunin fullkomin fjarstæða. En þeir höfðu lært frá blautu barnsbeini að hlýða skipunum yfirmanna sinni skilyrð- islaust. Bourke, höggdofa af undr- un, hugsaði: Kannski er flotaforing- inn aðeins að reyna á þolrifin í mönnum sínum og afturkallar skip- unina strax og byrjað er að venda. Jafnvel það var þó hættulegt, því að þegar hin stóru skip væru á annað borð byrjuð að snúa, mundi erfitt að stöðva þau nógu snemma. Skipunin var látin berast. Victoria og Camperdown byrjuðu að sveigja í áttina hvort að öðru. Allir skipstjórnarmenn flotans vissu nú, að þetta mundi enda með skelfingu, nema ... „Vélsíminn, flotaforingi . .sagði Bourke og bar ótt á. „Leyfið mér að síma: „Fulla ferð aftur á bak.“ Fiotaforinginn hristi höfuðið. Bourke, sem nú loks var sann- færður um, að Tryon væri genginn af vitinu, ákvað að taka af hopum völdin. En áður en að því kæmi, var eins og flotaforinginn vaknaði af dvala. „Gott og vel,“ sagði hann. „Fulla ferð aftur á bak.“ Bourke lét ekki segja sér það tvisvar. Þó vissi hann, og undir- menn hans vissu, að skipunin hafði komið of seint. Skipin nálguðust hvort annað óðfluga og fáeinum andartökum síðar gékk stefni
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.